Dísilgufur skemma fyrir býflugum Niturgufur sem koma frá dísilbílum breyta þeim lyktarefnum sem blóm framleiða til að tæla að sér býflugur. Bílar 9. október 2013 10:15
Bíllakk sem breytir um lit Litur lakksins breytist með hitastigi og hægt er að kalla fram nýjan lit með því að hella köldu vatni yfir hann. Bílar 9. október 2013 08:45
Verða allir BMW M-bílar fjórhjóladrifnir? Bílar eins og Audi RS4, RS6 og RS7, Porsche Panamera Turbo og Mercedes Benz E63 AMG eru sneggri í hundraðið vegna fjórhjóladrifs þeirra. Bílar 8. október 2013 16:15
Besti mánuður Benz frá upphafi Vel gengur að selja í Asíu og Bandaríkjunum, en vöxturinn er mestur í Japan. Bílar 8. október 2013 14:15
Fólksbílasala minni en í fyrra Selst hafa 6.218 fólksbílar til 30. september, 153 bílum færra en fyrir ári sem samsvarar 2,5% samdrætti. Bílar 8. október 2013 12:15
Frakkar stæla Þjóðverja Er eftirmynd Porsche 356, 50 ára gamals bíls, en færður í örlítið meiri nútímabúning. Bílar 8. október 2013 10:15
Öruggur sparibaukur í lúxusflokki Afar ljúfur akstursbíll sem kemst hringinn á einum tanki. Einstaklega hljóðlátur og með eftirtektarvert gott hljóðkerfi. Bílar 8. október 2013 08:00
Aka 16.000 kílómetra á 10 dögum Aka frá London til Höfðaborgar í S-Afríku á 10 dögum og fara í gegnum 13 lönd á leiðinni. Bílar 7. október 2013 16:45
Þýskir auka bílaframleiðsluna um 14% Sala bíla í Þýskalandi er minni en í fyrra, en engu að síður framleiða þýsku bílasmiðirnir umtalsvert meira í ár. Bílar 7. október 2013 15:30
Bílaframleiðendur hópast til Brasilíu Þeim hefur fjölgað mjög bílaframleiðendunum sem sett hafa upp bílaverksmiðjur í Brasilíu. Bílar 7. október 2013 13:44
Uppboð á bíl Ringo Starr Facel Vega bílar voru smíðaðir í Frakklandi á árunum 1954 til 1964 og voru vandaðir og dýrir bílar. Bílar 7. október 2013 10:24
Hlutabréf Tesla féllu um 290 milljarða við einn bruna Hræðslu almennings ætti vart að gæta fyrr en þetta endurtekur sig, eða þá helst fyrst ef bruni rafbíla verður algengari en í bensínbílum. Bílar 5. október 2013 11:15
Vettel sakaður um ólöglegan bíl Vilja meina að bíll hans sé búinn skrikvörn, sem bönnuð var eftir keppnistímabilið árið 2008. Bílar 5. október 2013 08:45
Honda CR-V leiðir sölu jepplinga í BNA Í flokki fólksbíla í millistærð er Toyota Camry söluhæsti bíllinn og í flokki minni fólksbíla er það Honda Civic. Bílar 4. október 2013 15:15
Stærsti vörubíll í heimi Tekur 450 tonn í skúffuna, er með tvær vélar sem samtals eru 4.600 hestöfl og með 130 lítra sprengirými. Bílar 4. október 2013 13:15
1.000 Toyota bílar seldir á árinu Hjón taka við 1000. og 1001. Toyotunni á árinu en heldur sjaldgæft er að hjón taki við tveimur Toyotum sama daginn. Bílar 4. október 2013 11:15
Íslandsmeistaramót í ökuleikni Keppt í flokki trukka og sendibíla á laugardag og í flokki fólksbíla á sunnudag. Bílar 4. október 2013 10:30
Nýr Suzuki SX4 S-Cross frumsýndur um helgina Er byggður á grunni hins vinsæla jepplings Suzuki SX4 en hefur stækkað umtalsvert. Bílar 4. október 2013 08:45
Rafbíll hollenskra stúdenta 2,15 sek. í 100 Er sneggri en nokkur fjöldaframleiddur bíll og á nú heimsmet rafmagnsbíla. Bílar 3. október 2013 14:45
Sixt og Icelandair efla samstarfið Veittir eru allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi. Bílar 3. október 2013 13:36
Söluhæsti bíll Noregs er Tesla Model S Í Noregi seldust 616 Tesla Model S bílar í síðasta mánuði af alls 12.168 bílum, eða 5,1% heildarsölunnar. Bílar 3. október 2013 12:45
Ástralskur þingmaður úr flokki bílaáhugamanna Fyrsti þingmaðurinn sem vitað er að sest hafi á þing fyrir bílaáhugamenn og mun sitja til 6 ára. Bílar 3. október 2013 10:30
Loks samdráttur í bílasölu í Bandaríkjunum Ford, Chrysler, BMW og Merdcedes Benz seldu meira, en General Motors, Honda, Nissan og Toyota seldu minna. Bílar 3. október 2013 08:45
Tíu vinsælustu bílar enskra knattspyrnumanna Athygli vekur að efstir á blaði eru dýrir jeppar, en rándýrir ofursportbílar eru líka fyrirferðarmiklir á listanum. Bílar 2. október 2013 14:45
Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Mercedes Benz og BMW í næstu sætum bílaframleiðenda en 12 þeirra ná inná topp-100 listann. Bílar 2. október 2013 12:45
Bless, blæju Benz G-lander! Framleiðslu á lengri gerð bílsins með hörðum topp verður ótrautt haldið áfram, a.m.k. til 2019. Bílar 2. október 2013 10:30
Volkswagen XL1 fær vél úr Ducati mótorhjóli Fær 195 hestafla mótor úr Ducati Panigale ofurhjólinu og ætti því að verða sprækur mjög. Bílar 2. október 2013 08:45
200% aukning á sölu rafmagnsbíla í BNA Árið 2011 seldust þar 10.000 rafmagnsbílar, 34.000 árið 2012 og nú í ár hafa selst 87.000 bílar og enn eftir 3 mánuðir. Bílar 1. október 2013 16:15
Flottur Chrysler sem aldrei varð Árið 2004 þegar Chrysler tilheyrði Daimler samsteypunni urðu til nokkrir spennandi bílar á teikniborði Chrysler. Bílar 1. október 2013 14:15
Land Rover hefur ekki undan Níu mánaða bið er eftir Range Rover Sport og sex mánaða bið eftir stærri bróðurnum, Range Rover. Bílar 1. október 2013 12:45