Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Rukka lengur og meira og gjaldskylda á sunnudögum

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að lengja gjaldskyldutíma bifreiða á gjaldsvæði 1 í Reykjavík, auk þess sem gjaldskylda verður tekin upp á sunnudögum. Þá verður gjaldskrá einnig hækkuð á öllum gjaldsvæðum í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan leitar bíls

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42

Innlent
Fréttamynd

Ferðuðust hringinn á rafmagni einu saman

Svanhildur Hólm Valsdóttir og eiginmaður hennar keyrðu hringinn í kringum landið á rafmagnsbíl. Hún segir vel hægt að ferðast langar vegalengdir á rafmagnsbíl sem er bæði ódýrari og umhverfisvænni kostur en bensínbíllinn.

Innlent
Fréttamynd

Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bíl og yfir hundrað bíllyklum stolið frá Bílabúð Benna

Bíl auk miklum fjölda bíllykla, var stolið frá bílasölu í Árbænum aðfaranótt föstudagsins 30. ágúst. Frá þessu greinir Ólafur Benediktsson, framkvæmdastjóri dekkjasviðs Bílabúðar Benna á Facebook síðunni Brask og brall.is þar sem hann óskar eftir aðstoð netverja við lausn málsins

Innlent
Fréttamynd

Hekla tapaði 31 milljón króna

Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna.

Viðskipti innlent