Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Útivallarsigur í Þýskalandi

Fyrsta hreinræktaða rafmagnsbíl Jaguar hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og hann hlaðinn verðlaunum, nú síðast sem Bíll ársins í Þýskalandi. Jaguar I-Pace er með 470 km drægi og knúinn 400 villtum hestum.

Bílar
Fréttamynd

Festi kaup á hjóli sem útbúið er eins og bíll

Skúli Guðbjarnarson festi á dögunum kaup á fyrsta hjóll landsins, en um er að ræða blöndu af hjóli og bíl. Á hjólinu eru 28 gírar og kemst það upp í 100 kílómetra hraða á klukkustund. Um 5 þúsund sambærileg hjól eru til í heiminum og er umrætt hjól það fyrsta hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Hressir bílar og enn hressari forstjóri

Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini.

Bílar
Fréttamynd

GM ekki gefist upp á fólksbílum

Þó svo að Ford sé að sálga hverjum fólksbíl sínum á fætur öðrum á altari jeppa- og jepplingamenningarinnar er General Motors ekki af baki dottið í þróun og framleiðslu fólksbíla.

Bílar
Fréttamynd

Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman

21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.

Erlent
Fréttamynd

Margir flottir á pöllunum í París

Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á flottum og nýjum bílum sem bíða þar gesta.

Bílar
Fréttamynd

Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af

Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum.

Innlent
Fréttamynd

Nú mega lúxusjepparnir passa sig

Með þriðju kynslóð Touareg stendur jeppum lúxusbílamerkjanna ógn af þessum fríða jeppa með gríðaröflugri dísilvél, tæknivæddu innanrými, miklu plássi og frábærum aksturseiginleikum.

Bílar
Fréttamynd

„Keðjun“ er framtíðin í akstri flutningabíla

Mannlausir flutningabílar munu brátt aka um hraðbrautirnar með stutt bil á milli bíla og reyndar eru tilraunir þegar hafnar. Þessi tilhögun minnkar verulega eyðslu bílanna og er í leiðinni umhverfisvæn. MAN er einnig framarlega í þróun sendibíla og rúta sem eingöngu ganga fyrir rafmagni.

Bílar