Nói fær ágæta dóma Íslenska kvikmyndin Nói albínói fær ágæta dóma í dönskum fjölmiðlum um helgina. Bíó og sjónvarp 25. september 2004 00:01
Englarnir sigurvegarar kvöldsins Þættirnir Englar í Ameríku voru sigurvegarar kvöldsins þegar Emmy-verðlaunin voru afhent fyrir besta sjónvarpsefnið í Los Angeles í gær. Þættirnir fengu ellefu verðlaun, meðal annars sem besta þáttaröðin. Sopranos var valinn besti dramaþátturinn og Arrested Development besta gamanþáttaröðin. Bíó og sjónvarp 20. september 2004 00:01
Bretar óánægðir með útlitið Bretar virðast með eindæmum óánægðir með útlit sitt ef marka má fjölda þeirra sem sóttu um að gangast undir lýtaaðgerðir fyrir bresku útgáfuna af þættinum Extreme Makeover, eða "Nýtt útlit“. Sextán þúsund sóttu um en aðeins tuttugu og tveir komust að. Bíó og sjónvarp 20. september 2004 00:01
Sopranós stal senunni Sopranós-fjölskyldan hreinlega stal senunni á Emmy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og nótt, eins og áhorfendur Stöðvar 2 urðu vitni að, því þættirnir fengu fern verðlaun, þar á meðal sem besti dramaþátturinn. Bíó og sjónvarp 20. september 2004 00:01
Klámhögg Ken Park er samt skemmtileg pæling en bersöglin er klámhögg. Bíó og sjónvarp 8. september 2004 00:01
Amerískir Indídagar í Háskólabíói Amerískir Indídagar hefjast í Háskólabíói 25. ágúst næstkomandi. Margar áhugaverðar og spennandi myndir verða á hátíðinni í ár og sumar hverjar farið sigurför um heiminn. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2004 00:01
Skógarverur ógna friðsælu þorpi The Village, eða Þorpið, er nýjasta kvikmynd leikstjórans M. Night Shymalan sem sló í gegn með draugamyndinni The Sixth Sense. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2004 00:01
Olsen-systur í New York Rómantíska gamanmyndin New York Minute skartar tvíburasystrunum Ashley og Mary-Kate Olsen í hlutverkum systranna Jane og Roxy Ryan sem þola ekki hvor aðra. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2004 00:01
Hatar mánudaga en elskar lasagne Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2004 00:01
Hundakonan Witherspoon Leikkonan Reese Witherspoon ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Dog Walker. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2004 00:01
Stærsta kvikmynd Íslandssögunnar Leikarinn Gerard Butler hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bjólfskviðu sem fer í tökur hér á landi þann 16. ágúst næstkomandi. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2004 00:01
Innrás vélmannanna Rússneska skáldið Isaac Asimov hafði velt afleiðingum gervigreindar fyrir sér löngu áður en Arnold Schwarzenegger setti upp sólgleraugun í fyrstu Terminator-myndinni. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2004 00:01
Kletturinn og ferðalag Glímutrölið The Rock, sem vakti fyrst athygli í bíómyndum fyrir hörmulegan leik sinn í hlutverki The Scorpion King í The Mummy Returns, er mættur til leiks í myndinni Walking Tall sem er frumsýnd í dag og slagsmálakínverjinn Jackie Chan lætur ljós sitt skína í ævintýramyndinni Around the World in 80 Days. Bíó og sjónvarp 1. júlí 2004 00:01
Með illu skal illt út reka Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa. Bíó og sjónvarp 28. júní 2004 00:01
Þroskuð stúlka og treg hasarhetja Frumsýndar á föstudegi eru myndirnar 13 going on 30 og the Chronicles of Riddick. Bíó og sjónvarp 25. júní 2004 00:01