Hversu vel þekkja Becca og eiginmaðurinn tilvonandi hvort annað? Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Lífið 13. ágúst 2018 10:30
Leðurblökukonan hörfar frá Twitter Leikkonan Ruby Rose hefur eytt Twitter-reikningi sínum eftir að hafa orðið fyrir gríðarlegu netníði. Lífið 13. ágúst 2018 10:15
Idris Elba kyndir undir orðrómum um að hann verði næsti Bond Breski leikarinn sló í og úr orðrómunum á Twitter í dag. Bíó og sjónvarp 12. ágúst 2018 13:18
Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga. Lífið 8. ágúst 2018 14:41
Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. Lífið 8. ágúst 2018 12:19
Ný stikla úr Lof mér að falla frumsýnd á Vísi Framleiðendur kvikmyndarinnar Lof mér að falla frumsýna í dag glænýja stiklu úr myndinni hér á Vís Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2018 13:45
Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á Íslandi Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ Lífið 7. ágúst 2018 06:00
Þúsundir lögðu á sig fjögurra tíma fjallgöngu til að sjá nýjustu Mission Impossible á toppi Predikunarstólsins Myndin sögð besta hasarmynd áratugarins. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2018 11:00
Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan. Lífið 2. ágúst 2018 06:00
Selja marga af frægustu leikmunum sögunnar Búist er við því að jakki sem leikarinn Harrison Ford skartaði í Star Wars-kvikmyndinni The Empire Strikes Back muni seljast fyrir um eina milljón punda, rúmlega 137 milljónir króna, á uppboði sem fram fer í næsta mánuði. Erlent 1. ágúst 2018 06:42
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. Lífið 31. júlí 2018 19:38
Heiða Rún dó í síðasta þætti Poldark Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, hefur leikið í sínum síðasta Poldark-þætti. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2018 11:00
Brad Pitt tekur „hjónasvipinn“ alla leið Athugull notandi á Twitter benti á það í vikunni að afar sterkur hjónasvipur virðist almennt vera með Pitt og heitkonum hans. Lífið 27. júlí 2018 19:23
Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. Bíó og sjónvarp 27. júlí 2018 11:15
Leikstjóri The Last Jedi eyðir 20 þúsund gömlum tístum og vekur upp samsæriskenningar Í kjölfar fregnanna hófu netverjar að velta því fyrir sér hvort Twitter-tiltekt Johnson tengdist brottrekstri leikstjórans James Gunn. Lífið 26. júlí 2018 22:48
Frasier gæti snúið aftur en verður sennilega ekki í Seattle Gamanþættirnir um geðlækninn Frasier Crane gætu brátt snúið aftur eftir 14 ára hlé. Kelsey Grammer, sem lék Frasier og var framleiðandi þáttanna, er sagður vera í viðræðum um að endurvekja þessa gríðarvinsælu þætti. Lífið 26. júlí 2018 20:33
Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri Bíó og sjónvarp 26. júlí 2018 16:00
Ryan Reynolds gerir Home Alone fyrir fullorðna Myndin sem Ryan Reynolds framleiðir hefur hlotið nafnið Stoned Alone og er sögð innihalda mikinn hamagang og blóðugt ofbeldi. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2018 10:59
Ólafur Darri í tökum með Jennifer Aniston og Adam Sandler: „Þetta er erfitt líf“ Ólafur Darri leikur með Jennifer Aniston og Adam Sandler á Ítalíu. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2018 10:30
Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF Lífið 23. júlí 2018 06:00
Helstu stiklur Comic Con 2018 Comic Con ráðstefnan vinsæla hefur nú staðið yfir í Sand Diego um helgina. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2018 19:56
Fyrsta trans ofurhetjan Þættirnir Supergirl verða þeir fyrstu til þess að vera með trans ofurhetju. Lífið 22. júlí 2018 16:26
Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2018 19:41
M. Night Shyamalan sló í gegn á Comic-Con með stiklu úr Glass Glass er framhald myndarinnar Split sem var frumsýnd árið 2016. Split var með einum óvæntasta söguþræði síðari ára því myndin reyndist vera framhald myndarinnar Unbreakable sem kom út árið 2000 og skartaði Bruce Willis og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2018 09:08
James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. Bíó og sjónvarp 20. júlí 2018 20:15
Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Lífið 20. júlí 2018 15:10
Aðalleikari The Walking Dead segir skilið við seríuna Framleiðandi sjónvarpsþáttanna The Walking Dead hefur staðfest að níunda þáttaröðin verði sú síðasta sem skarti leikaranum, Andrew Lincoln, í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 20. júlí 2018 13:45
Bað „einræðisherrasleikjuna“ Trump að finna sér öruggara áhugamál Trump hefur töluvert verið milli tannanna á fólki eftir fund hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Helsinki á mánudag. Lífið 20. júlí 2018 10:27
Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. Lífið 20. júlí 2018 09:52
Hemsworth sagður hafa aflýst brúðkaupinu Slúðurmiðlar í Ástralíu halda því nú fram að söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, séu hætt saman. Lífið 19. júlí 2018 14:10