Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Alexaner Skarsgård leikur sjarmerandi anarkista

Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

(R)appari snýr aftur

Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur.

Tónlist
Fréttamynd

Konur klisjulegar í íslenskum bíómyndum

"Framan af voru konur skraut í kvikmyndum,“ segir Helga Þórey, en hún tekur saman félagslega framsetningu kynjanna í íslenskum kvikmyndum frá 1980-2000. Helga segir það hafa komið á óvart hversu augljóslega konur voru hlutgerðar. "Það eru eiginlaga alltaf brjóst."

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Lopez í námudrama

Leikur í sannsögulegu kvikmyndinni The 33, sem segir frá námuverkamönnum sem sátu fastir neðanjarðar í 69 daga í Chile árið 2010.

Bíó og sjónvarp