Þetta reddast ekki alltaf Jólaverslun hefur vaxið þrefalt hraðar en einkaneysla undanfarin fimm ár. Á sama tíma hafa heimilin greitt niður skuldir og sparnaður þeirra hefur aukist. Einhverra hluta vegna hefur neyslugleði okkar aukist meira um jólahátíðina en á öðrum tímum ársins og mikilvægi hennar sömuleiðis í heimilisbókhaldinu. Skoðun 23. ágúst 2017 12:00
Í frjálsu falli? Ein algengustu mistök fjárfesta eru að elta ávöxtunartölur. Benjamin Graham, lærifaðir Warrens Buffett, ræðir um þetta í bókinni The Intelligent Investor og kallar þann sem hagar sér með þessum hætti Hr. Markað. Skoðun 13. apríl 2017 08:00
Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story Laurene Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, er í fertugasta sæti yfir auðugasta fólk veraldar. Auðinn má að talsverðu leyti rekja til teiknimyndarinnar Toy Story, sem frumsýnd var haustið 1995. Fastir pennar 22. mars 2017 09:15
Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi Hvernig gat það gerst að Volkswagen stakk mun stærri fyrirtæki af og varð, í nokkrar mínútur, verðmætasta skráða hlutafélag heims? Skoðun 16. mars 2017 15:00
Star Wars voru frábær kaup George Lucas fékk hátt í 500 milljarða króna í vasann þegar hann seldi Lucasfilm til Disney. Ríflega fjórum árum síðar er komin ágætis reynsla á yfirtökuna og virðist Disney hafa gert afar góð kaup. Skoðun 22. febrúar 2017 14:00
Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar Tónlistarútgefendur fá nú yfir helming tekna sinna eftir stafrænum leiðum. Þessar nýju dreifileiðir hafa ekki skilað þeim sömu afkomu og geisladiskurinn en nú virðast nýir tímar framundan og lag að spyrja hvort iðnaðurinn hafi náð botni og leiðin liggi upp á við. Fastir pennar 15. febrúar 2017 11:00
Hvar á að halda Ólympíuleikana? Róm, Boston og Hamborg hafa dregið til baka umsóknir sínar um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Ósló, Stokkhólmur, Kraká og Lviv drógu til baka umsóknir sínar um að halda Vetrarleikana 2022 og íbúar St. Moritz og München höfnuðu umsókn í atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 8. febrúar 2017 12:00
Frítt streymi á tónlist mistókst Það hefur verið mikill vöxtur í streymi á stafrænni tónlist síðustu ár og ekkert lát er á þeim vexti. En hver er það sem greiðir fyrir tónlistarstreymi? Það eru áskrifendur, ekki auglýsendur. Skoðun 8. nóvember 2016 07:00
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun