Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja

    Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld.

    Körfubolti