Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum Grindvíkingar eru með mikið bikarlið í körfuboltanum og tölfræði bikarkeppninnar sýnir það svart á hvítu. Þeir bættu rós í hnappagatið fyrir norðan í gærkvöldi. Körfubolti 16. janúar 2017 13:00
Grindavík í undanúrslit Grindavík er komið í undanúrslit í Maltbikar karla í körfubolta eftir að liðið lagði Þór Akureyri af velli, 74-61, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 15. janúar 2017 21:29
Fannar skammar: „Þarna er Cocoa Puffs-ið úr Garðabæ“ Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og þar var liðurinn Fannar skammar á sínum stað. Körfubolti 15. janúar 2017 19:30
Hákon henti sér ítrekað í gólfið: „Jesús Kristur, stattu í lappirnar drengur“ Hákon Örn Hjálmarsson, leikmaður ÍR, fékk að heyra það frá sérfræðingum Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á fötudagskvöldið. Körfubolti 15. janúar 2017 17:15
„Er dómaranefnd hæf til að taka ákvörðun um þetta mál?“ Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla fyrir rúmlega viku síðan. Körfubolti 15. janúar 2017 14:30
Körfuboltakvöld: Framlenging | Jonni og Fannar óþægilega mikið sammála 13. umferð umferð Dominos-deildanna í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og var Framlengingin sérstaklega viðburðarík. Körfubolti 14. janúar 2017 23:00
Sjáðu viðtalið fræga við Jóhann Þór og umræðuna um „real talk“ kvöldsins "Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið fyrir Haukum í gærkvöldi. Körfubolti 14. janúar 2017 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 99-70 | Langþráður Njarðvíkursigur Eftir fimm tapleiki í röð vann Njarðvík loks leik þegar liðið fékk Snæfell í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld. Lokatölur 99-70, Njarðvík í vil. Körfubolti 13. janúar 2017 22:45
Jóhann Þór með pillu á sína eigin leikmenn: Ólafur, Dagur og Ómar bara lélegir í kvöld "Ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað gerist hjá liðinu eftir fína byrjun,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2017 21:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 89-69 | Haukar fundu taktinn Haukar unnu virkilega mikilvægan sigur á Grindvíkingum, 89-69, í Dominos-deild karla. Liðið var fyrir leikinn aðeins með átta stig í næstneðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 13. janúar 2017 21:30
Nýr Kani Snæfells á sakavottorði fyrir smáglæp og fær ekki atvinnuleyfi Botnlið Snæfells þarf að klára tímabilið í Domino´s-deild karla án Bandaríkjamanns. Körfubolti 13. janúar 2017 16:21
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 100-85 | Þórsarar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og skellti Tindastóli þegar liðin mættust í Höllinni á Akureyri í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 100-85, Þór í vil. Körfubolti 12. janúar 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þórl. 82-85 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þ. gerði góða ferð til Keflavíkur og vann þriggja stiga sigur, 82-85, í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 12. janúar 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-74 | Frábær sigur ÍR gegn toppliðinu ÍR vann í kvöld frábæran sigur á toppliði Stjörnunnar í 13.umferð Dominos-deildar karla. Stjarnan tapaði þar sínum þriðja leik í vetur og deilir nú toppsætinu með KR. Körfubolti 12. janúar 2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Skallagrímur 99-92 | KR hafði betur eftir framlengingu KR-ingar unnu mjög góðan sigur á nýliðum Skallagrím í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn var æsispennandi og þurfti að framlengja hann. Körfubolti 12. janúar 2017 22:00
Leikur Hauka og Grindavíkur fer ekki fram í kvöld Leikur Haukar og Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta mun ekki fara fram á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 12. janúar 2017 13:45
Framlengingin: Kiddi tekur undir með sjálfum sér | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 8. janúar 2017 08:00
Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 7. janúar 2017 23:30
Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Körfubolti 7. janúar 2017 20:15
Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. Körfubolti 7. janúar 2017 15:15
Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. Körfubolti 7. janúar 2017 13:30
Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. Körfubolti 6. janúar 2017 23:27
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2017 22:45
Jón Arnór: Var ekkert brjálæðislega góður Jón Arnór Stefánsson var hinn hógværasti eftir leikinn á Króknum. Körfubolti 6. janúar 2017 22:40
Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Körfubolti 6. janúar 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 6. janúar 2017 20:30
Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. Körfubolti 6. janúar 2017 09:45
KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. Körfubolti 6. janúar 2017 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta. Körfubolti 5. janúar 2017 22:15
Hrafn: Mér þykir þetta slakt hjá Útlendingastofnun Þjálfari Stjörnunnar var ósáttur að nýjasti leikmaður liðsins hefði ekki fengið dvalar- og atvinnuleyfi í tæka tíð fyrir leik liðsins gegn Þór Akureyri. Körfubolti 5. janúar 2017 21:59