Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hrafn: Sárt að tapa líka utan vallar

    "Þessi leikur tapast á því hvernig við komum inn í hann og þetta er orðið þreytt,“ sagði hundsvekktur þjálfari Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson, eftir tapið gegn Haukum í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Baráttan um sæti í úrslitakeppninni harðnar

    20. umferð Domino's-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar. Mikil spenna ríkir á öllum vígstöðvum um deildarmeistaratitilinn, síðustu sætin í úrslitakeppninni og hvaða lið fellur með Snæfelli.

    Körfubolti