Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 80-71 | Frábær lokaleikhluti Borgnesinga Skallagrímsmenn fögnuðu fyrsta heimasigri sínum í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur þegar liðið vann níu stiga sigur á Keflavík, 80-71, í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45
Ánægður með viðbrögð dómaranefndar en vill að menn viðurkenni mistökin Fyrrverandi formaður Stjörnunnar fagnar því að dómarinn Ísak Ernir Kristinsson var tekinn af leik hjá liðinu eftir mistök í bikarnum um síðustu helgi. Körfubolti 9. nóvember 2016 15:00
Ísak Ernir færður af Stjörnuleik en klúðrið í bikarnum er „ekkert endilega ástæðan“ Dómarinn sem klúðraði málunum á lokasekúndunum í bikarleik Grindavíkur og Stjörnunnar dæmir ekki hjá Garðbæingum á föstudaginn eins og til stóð. Körfubolti 9. nóvember 2016 11:30
Stórleikur í Sláturhúsinu og baráttan um norðurlandið í 16 liða úrslitum bikarsins Haukar mæta varaliði sínu í 16 liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Körfubolti 8. nóvember 2016 12:58
Atkinson aftur til Njarðvíkur Njarðvíkur hefur verið í miðherjaleit eftir að Corbin Jackson var sagt upp. Körfubolti 8. nóvember 2016 11:47
Logi skoraði eina af körfum ársins í Keflavík í gærkvöldi | Myndband Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson þurfti að sætta sig við að detta út úr Maltbikarnum í kvöld en hann skoraði eina af körfum ársins í lok fyrri hálfleiks. Körfubolti 8. nóvember 2016 09:45
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Körfubolti 7. nóvember 2016 23:36
Valsmenn slógu Dominos-deildarlið Snæfells út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna er komið áfram í 16 liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Domino´s deildarliði Snæfells, 74-63, á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2016 21:20
Njarðvíkingar mæta með leynigest í Keflavík í kvöld Hjörtur Hrafn Einarsson snýr aftur í lið Njarðvíkur í kvöld þegar liðið heimsækir nágranna sína í Keflavík í 32 liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Körfubolti 7. nóvember 2016 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 86-82 | Ótrúlegar lokasekúndur er Grindavík fór áfram Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir ótrúlegan sigur, 86-82, á Stjörnunni í Mustad-höllinni í kvöld. Körfubolti 6. nóvember 2016 22:00
Þórir með þrefalda tvennu í stórsigri KR | Fjölnismenn með öruggan sigur Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, Tóti Túrbó, fór á kostum í öruggum 111-53 sigri KR á Gnúpverjum í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í kvöld en á sama tíma komst Fjölnir í 16-liða úrslit eftir sigur á ÍA. Körfubolti 6. nóvember 2016 20:58
Körfuboltakvöld: Það var hiti í Breiðholtinu Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi rýndu í leik ÍR og Grindavíkur í Hertz-hellinum fyrir helgi en það var hiti í mönnum um tíma og virtist ætla að sjóða upp úr um tíma. Körfubolti 6. nóvember 2016 19:45
KR-kempurnar urðu bensínlausar gegn Stólunum | Þór og Haukar b í 16-liða úrslitin KR B, skipað fyrrum leikmönnum KR, fékk 38 stiga skell 101-63 gegn Tindastól í 32-liða úrslitum Malt-bikarsins í körfubolta í dag en þeim tókst að halda í við Stólana framan af en virtust einfaldlega verða bensínlausir í seinni hálfleik. Körfubolti 6. nóvember 2016 17:35
Körfuboltakvöld: Framlenging | „Ég skal syngja þetta, nei, nei nei.“ Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær og voru að vanda fimm málefni tengd deildinni rædd í lok þáttar. Körfubolti 5. nóvember 2016 23:30
Körfuboltakvöld: Ekki hægt að kenna vilja Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu Amin Khalil Stevens, leikmann Keflavíkur í þætti gærkvöldsins en hann hefur farið á kostum með liðinu, sérstaklega í sigurleikjum. Körfubolti 5. nóvember 2016 20:45
Körfuboltakvöld: Löngunin er engin að verja þetta skot Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi voru afar krítískir á spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls, í leiknum gegn Keflavík á dögunum en þeir rýndu í spilamennsku hans í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 5. nóvember 2016 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 96-93 | Þórssigur í framlengdum leik Þór Ak. vann sinn annan leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið lagði Hauka að velli, 96-93, eftir framlengdan leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 75-90 | Fyrsta tap meistaranna Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla í vetur í kvöld er Þór kom í heimsókn og vann sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 4. nóvember 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 94-80 | Bonneau minnti á sig í mikilvægum sigri Njarðvíkinga Njarðvík komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann 14 stiga sigur, 94-80, á Skallagrími í Ljónagryfjunni í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 51-110 | Aftaka í Hólminum Stjarnan er áfram með fullt hús stiga í Domino's deild karla eftir risasigur, 51-110, á Snæfelli í Hólminum í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grindavík 78-81 | Grindvíkingar unnu ÍR í háspennuleik Grindvíkingar unnu góðan útisigur á ÍR í háspennuleik í 5.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 101-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Amin Stevens fór mikinn þegar Keflavík vann 22 stiga sigur, 101-79, á Tindastóli í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2016 22:00
Matthías Orri: Líður eins og við getum ekki unnið Matthías Orri Sigurðarson átti fínan leik fyrir ÍR í kvöld sem dugði þó ekki til í þriggja stiga tapi gegn Grindavík. Matthías var gagnrýninn á ÍR-liðið í leikslok. Körfubolti 3. nóvember 2016 21:53
Reggie Dupree fær áminningu en ekki leikbann fyrir að kasta svitabandinu hans Shouse Reggie Dupree getur tekið þátt í leik Keflavíkur og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þrátt fyrir að hafa verið rekinn út úr húsi í síðasta leik Keflavíkurliðsins. Körfubolti 3. nóvember 2016 14:30
Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. Körfubolti 3. nóvember 2016 13:30
Jón Arnór gæti spilað með KR fyrir áramót Besti körfuboltamaður þjóðarinnar er í endurhæfingu eftir meiðsli og vonast til að spila í Domino's-deildinni á fyrri hluta mótsins. Körfubolti 2. nóvember 2016 13:15
Körfuboltakvöld: "Þú getur ekki kennt stærð" Strákarnir í Körfuboltakvöldi tóku þær fyrir í þætti sínum í gær hversu lítið Þór Akureyri leitar í átt að Trygga Snæ Hlinasyni, miðherja liðsins. Körfubolti 30. október 2016 08:00
Körfuboltakvöld: "Þetta var ekkert að kveikja í lukkudýrinu" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Kjartan Atli Kjartansson hafa gaman af Kananum í liði Skallagríms, Flenard Whitfield. Körfubolti 29. október 2016 23:30
Körfuboltakvöld: "Mönnum er eitthvað illt í hnjánum" Liðurinn Fannar skammar er afar vinsæll í körfuboltaþættinum Körfuboltakvöld, en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 29. október 2016 14:15
Körfuboltakvöld: "Er ekki allt í lagi með þig?" Það var mikið fjör í Körfuboltakvöldi í gær, en þar var síðasta umferð í Dominos-deildunum rædd í þaula. Körfubolti 29. október 2016 12:46