Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Afar sérstök sigurganga Haukaliðsins

    Haukar komust upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Njarðvíkingum, 100-78, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Þetta var fjórði sigur Haukaliðsins í röð en þetta er nánast einstök sigurganga þegar menn skoða hana aðeins betur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu

    "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Blóðtaka fyrir Fjölni

    Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Domino's deildinni í körfubolta, er á leið til Spánar en hann hefur samið við 4. deildarliðið Soliss Alcázar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009?

    Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum.

    Körfubolti