Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Samrýnd og hittin systkini

    Systkinin Tómas Heiðar Tómasson og Bergþóra Holton Tómasdóttir eru bestu þriggja stiga skytturnar í Dominos-deildunum í körfubolta en engir leikmenn hafa hitt betur úr langskotunum í fyrri hlutanum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014

    Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn

    KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli

    Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjölnismenn sendu parið heim

    Karla- og kvennalið Fjölnis eru bæði að leita sér að nýjum bandarískum leikmönnum í körfuboltanum eftir að samningum við þau Daron Lee Sims og Mone Laretta Peoples var sagt upp.

    Körfubolti