„Ef þeir ætla að vinna þá held ég að þeir þurfi að gera það“ Að venju voru fastir liðir á sínum stað er Körfuboltakvöld fór yfir síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Í Framlengingunni að þessu sinni var farið yfir hvort Valur þyrfti og ætti að fá sér Kana, hvort það væri komin pressa á Króknum Körfubolti 31. október 2022 23:30
Jón Axel á förum frá Grindavík Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er á leið til Ítalíu á tímabundnum samningi. Hann samdi nýverið við uppeldisfélag sitt Grindavík en mun ekki klára tímabilið með liðinu í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 31. október 2022 21:02
Haukar sendu inn kæru en ekki KKÍ Ekki er búist við niðurstöðu varðandi úrslitin í leik Tindastóls og Hauka, í 32-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta, fyrr en í allra fyrsta lagi í næstu viku. Körfubolti 31. október 2022 12:00
Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar átti Styrmir Snær í tapi Þórs Þ. gegn KR Styrmir Snær Þrastarson getur huggað sig við það að hafa átt bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta þó svo að lið hans, Þór Þorlákshöfn, hafi tapað fyrir KR. Körfubolti 30. október 2022 23:31
„Virðist ekkert vera sérstakur skotmaður“ Frammistaða Antonio Keyshawn Woods í tapi Tindastóls á Egilsstöðum í Subway deild karla í körfubolta á dögunum var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Teitur Örlygsson telur leikmanninn einfaldlega ekki vera það góðan skotmann. Körfubolti 30. október 2022 21:46
Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum: „Þess vegna eru þessi lið neðst“ Leikur Þórs Þorlákshafnar og KR var til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem meðal annars var sýnt frá því þegar liðin töpuðu boltanum sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla í þriðja leikhluta. Körfubolti 30. október 2022 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. Körfubolti 28. október 2022 22:50
Maté: Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því Þjálfari Hauka Maté Dalmay var mjög svekktur með sína menn í kvöld og sagði að það þurfti framlag frá mikið fleiri mönnum ef þeir eiga að eiga séns í stóru liðin í deildinni. Haukar töpuðu fyrir Val 77-87 í fjórðu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Þetta var fyrsta tap Hauka í deildinni. Körfubolti 28. október 2022 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 118-121 | KR-ingar komnir á blað eftir sigur í framlengingu KR vann sinn fyrsta leik í Subway deildinni í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn 118-121. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn náðu heimamenn að kreista út framlengingu en KR gerði betur í framlengingunni og vann þriggja stiga sigur 118-121. Körfubolti 28. október 2022 21:50
„Leikurinn tók á taugarnar en ánægjulegt að hafa lokað þessu“ KR vann sinn fyrsta leik í Subway deildinni í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn. Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var í skýjunum eftir leik og var afar ánægður með sína menn sem höfðu tapað fyrstu þremur leikjunum. Sport 28. október 2022 20:40
Ummæli Huga um Srdan Stojanovic dæmd dauð og ómerk Ummæli Huga Halldórssonar um körfuboltamanninn Srdan Stojanovic voru dæmd dauð og ómerk í Héraðsdómi Reykjaness. Þá þarf Hugi að greiða Srdan 150 þúsund krónur í miskabætur. Körfubolti 28. október 2022 13:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 67-88 | Njarðvík grillaði Stjörnuna í Mathús Garðarbæjarhöllinni Njarðvík vann öruggan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 67-88 í leik þar sem Njarðvíkingar höfðu mikla yfirburði. Körfubolti 27. október 2022 23:04
Samblanda af fínum varnarleik hjá okkur og að þeir hafi aðeins misst hausinn Njarðvíkingar tóku Stjörnumenn í kennslustund í Garðabænum í Subway-deild karla í kvöld, í leik sem endaði 67-88 og sigur gestanna í raun aldrei í neinni hættu. Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkinga sagði að varnarleikur hans manna hefði lagt grunninn að sigrinum, í bland við vont kvöld Stjörnumanna. Körfubolti 27. október 2022 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 97-82 | Blikar fyrstir til að leggja Keflvíkinga Breiðablik vann í kvöld nokkuð öruggan 15 stiga sigur er liðið heimsótti Keflvíkinga í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 97-82, en fyrir leikinn var Keflvaík eitt af tveimur taplausum liðum deildarinnar. Körfubolti 27. október 2022 22:08
Umfjöllun: Höttur - Tindastóll 73-69 | Annar deildarsigur Hattar í röð Höttur vann fjögurra stiga sigur á Tindastól 73-69. Þetta var annar sigur Hattar í röð í Subway deildinni. Leikurinn var jafn nánast allan leikinn en Höttur steig upp í fjórða leikhluta á meðan gestirnir misstu dampinn. Körfubolti 27. október 2022 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 84-79 | Læti í Grindavík þegar heimamenn náðu í annan sigur tímabilsins Grindvíkingar unnu sinn annan sigur á tímabilinu þegar þeir lögðu ÍR-inga í hörkuleik suður með sjó í Subway-deildinni kvöld. Lokatölur 84-79 í leik þar sem þjálfari og einn leikmaður ÍR voru reknir út úr húsi. Körfubolti 27. október 2022 21:10
Jóhann Þór: Það verða gerðar breytingar á hópnum Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með stigin tvö sem hans menn náðu í gegn ÍR í kvöld. Hann sagði að breytingar á hópi liðsins væru framundan. Körfubolti 27. október 2022 20:39
Viðar í banni í kvöld vegna háttsemi sinnar Viðar Örn Hafsteinsson fær ekki að stýra Hetti í leiknum við Tindastól í kvöld vegna þeirra orða sem hann lét falla eftir tapið gegn Njarðvík, í Subway-deild karla í körfubolta fyrir tveimur vikum. Körfubolti 27. október 2022 15:02
Þórsarar sækja Bandaríkjamann til Þorlákshafnar Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Vinnie Shahid um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 25. október 2022 22:30
„Verið að rífa upp gömul sár“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, er enn að berjast fyrir sínu vegna vangoldinna launa sem hann telur KR skulda sér. Mál hans gegn KR var tekið fyrir í Landsrétti á dögunum. Körfubolti 22. október 2022 08:01
Haukur Helgi: Richotti langar að klára það sem upp á vantaði síðasta vor Haukur Helgi Pálsson skoraði 15 af þeim 91 stigi sem Njarðvík setti niður í sigri liðsins gegn Tindastóli í þriðju umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21. október 2022 23:27
„Hefði frekar viljað að öll skotin hefðu farið ofan í“ Stjarnan vann tólf stiga útisigur á ÍR í 3. umferð Subway deildar-karla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 21. október 2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 91-68 | Njarðvík vann öruggan sigur gegn löskuðum Stólum Njarðvík vann afar sannfærandi sigur þegar liðið mætti Tindastóli í þriðju umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni suður með sjó í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 91-68 heimamönnum í vil en jafnræði var með liðunum fram í miðbik annars leihkluta. Þá dró í sundur með liðunum og niðurstaðan öruggur sigur Njarðvíkurliðsins. Körfubolti 21. október 2022 22:00
KR skiptir um Kana KR-ingar kynntu til leiks nýjan Bandaríkjamann í kvöld en Elbert Clark Matthews samdi við liðið og mun hann leika með KR út leiktímabilið. Körfubolti 21. október 2022 20:32
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Stjarnan 80-92 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan komst aftur á sigurbraut í Subway deildinni eftir tólf stiga sigur á ÍR 80-92. Stjörnumenn byrjuðu leikinn illa og voru fjórum stigum undir í hálfleik. Það var hins vegar allt annað Stjörnulið sem mætti í seinni hálfleik þar sem Stjarnan sýndi klærnar og rúllaði yfir ÍR. Körfubolti 21. október 2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 96-87 | Sterkur annar leikhluti skóp sigur Keflvíkinga Keflavík lagði granna sína úr Grindavík í 3. umferð Subway deildar karla 96-87. Það var virkilega góður annar leikhluti sem skóp sigurinn en vörnin var grimm og sóknin skilvirk. Það skilaði sér í 15 stiga forskoti sem hélt lengst af. Körfubolti 20. október 2022 22:37
Ayala: Vörnin hélt okkur á floti í dag Eric Ayala var stigahæsti leikmaður leiksins þegar Keflvíkingar unnu Grindavík 96-87 í Subway deild karla í körfuknattleik. Ayala skoraði 28 stig og voru mörg þeirra af mikilvægari gerðinni þegar heimamenn þurftu á körfum að halda. Körfubolti 20. október 2022 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 83-108 | Heimamenn áttu ekki roð í Hauka Haukar viðhéldu fullkominni byrjun sinni í Subway-deild karla með öruggum 108-83 sigri á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Haukar eru með fullt hús stiga en KR er stigalaust. Körfubolti 20. október 2022 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 99-90 | Annar sigur Valsmanna á Blikum á fjórum dögum Íslandsmeistarar Vals unnu Breiðablik í annað sinn á fjórum dögum, 99-90, þegar liðin áttust við á Hlíðarenda í 3. umferð Subway deildar karla í kvöld. Valsmenn unnu leik liðanna í VÍS-bikarnum á mánudaginn, 111-90. Körfubolti 20. október 2022 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-91 | Fyrsti sigur Hattar í Subway deildinni Höttur fór til Þorlákshafnar og vann Þór Þorlákshöfn 89-91. Leikurinn var afar spennandi á síðustu mínútunum en Höttur var í bílstjórasætinu og náði að halda þetta út sem skilaði sigri. Þetta var annar sigur Hattar á Þór Þorlákshöfn í röð þar sem liðin mættust í bikarnum síðustu helgi. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20. október 2022 21:40