Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni

    Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk

    „Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórsarar fá Stojanovic en missa Baldur

    Þór Akureyri hefur fengið til sín serbneska framherjann Srdjan Stojanovic sem lék með Fjölni síðustu tvö tímabil. Baldur Örn Jóhannesson er hins vegar farinn frá Þór til Njarðvíkur.

    Körfubolti