„Hryllilega slæmt fyrir okkar landsliðsfólk“ Landsliðsfólk Íslands í körfubolta, sem búsett er hér á landi, leikur í undankeppnum stórmóta í nóvember án þess að hafa getað æft íþrótt sína í drjúgan tíma. Körfubolti 30. október 2020 16:00
Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. Körfubolti 29. október 2020 14:23
Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28. október 2020 13:30
Leikið á Þorláksmessu og breytingar á bikarkeppninni Búið er að gefa út nýtt keppnisdagatal fyrir Íslandsmótin í körfubolta auk þess sem fyrirkomulagi bikarkeppni karla hefur verið breytt. Körfubolti 23. október 2020 14:53
KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19. október 2020 19:39
Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. Körfubolti 19. október 2020 15:30
Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19. október 2020 12:30
Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12. október 2020 11:14
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8. október 2020 12:05
Íþróttahreyfingin bíður svara: „Nú þegar allt of mikill pirringur og leiðindi“ Íþróttasérsamböndin bíða skýrari svara um æfinga- og keppnishald í kjölfar nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Körfubolti 7. október 2020 16:46
KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 7. október 2020 11:01
Dagskráin í dag: Úrvalsdeildin í eFótbolta og Steindi Tvær útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og báðar þeirra eru úr heimi rafíþróttanna. Sport 7. október 2020 06:00
KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. Körfubolti 6. október 2020 17:26
Garcia hættur með KR Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu. Körfubolti 5. október 2020 19:09
Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. Körfubolti 3. október 2020 21:30
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3. október 2020 20:30
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3. október 2020 06:00
Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri. Körfubolti 1. október 2020 16:02
Sturluð tilfinning að setja þetta Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 30. september 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 71-74 | Nýliðarnir unnu í Kópavogi Nýliðar Fjölnis hafa nú unnið tvo fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Seiglusigur í Kópavoginum í kvöld. Körfubolti 30. september 2020 21:15
Blikar kæra ákvörðun KKÍ: „Trúi ekki öðru en að við vinnum það mál“ Breiðablik ætlar að kæra þá niðurstöðu KKÍ að 71-67 sigrinum gegn Val skyldi breytt í 20-0 tap. Þjálfari Blika segir furðulegt að félagið hafi ekki verið varað við því að leikmaður ætti að vera í banni. Körfubolti 29. september 2020 16:00
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. Körfubolti 29. september 2020 14:31
Hildur Björg með brotinn þumal Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu. Körfubolti 29. september 2020 14:16
Leik Keflvíkinga á laugardaginn frestað og óvíst með næstu leiki Þótt keppni í Domino's deild kvenna sé nýhafin hefur kórónuveirufaraldurinn haft mikil áhrif á mótahald. Körfubolti 29. september 2020 13:37
Tap meistara Vals breytist í sigur Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29. september 2020 11:37
Kvennalið KR og Keflavíkur í sóttkví Dominos-deildarliðin Keflavík og KR í kvennaflokki eru komin í sóttkví ef marka má heimildir miðilsins Karfan.is. Körfubolti 27. september 2020 13:04
Nýliðarnir byrjuðu frábærlega og Blikakonur unnu meistaraefnin Gaupi fór yfir fyrstu umferðina í Domini´s deild kvenna í körfubolta sem fór fram í gærkvöldi en fyrstu leikir vetrarins buðu upp á óvænt úrslit. Körfubolti 24. september 2020 16:00
Sigrún Sjöfn: Ég tek þessi tvö stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var ekki himinlifandi með frammistöðu liðsins síns, Skallagríms, í kvöld en liðið Hauka í Hafnarfirði naumlega, 51-54. Körfubolti 23. september 2020 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 51-54 | Bikarmeistararnir byrja á sigri Haukar tóku á móti bikarmeisturum Skallagríms í 1. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Bæði lið ætla sér stóra hluti í vetur. Körfubolti 23. september 2020 21:30
Tap hjá deildarmeisturunum og Keflavík niðurlægði KR Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 23. september 2020 21:09