Thelma hitti úr 14 af 15 þriggja stiga skotum og vann keppni kynjanna Keflvíska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir er mjög öflug þriggja stiga skytta og það sýndi hún í verki á Nettómótinu un helgina. Körfubolti 4. mars 2024 10:00
„Á lokamínútum viljum við að leikmennirnir ráði úrslitum“ Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir. Körfubolti 28. febrúar 2024 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-75 | Tryggði deildarmeistaratitil á síðustu sekúndu leiksins Keflavík er deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir æsispennandi 74-75 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Daniela Morillo tryggði Keflavík sigurinn af vítalínunni þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 28. febrúar 2024 21:15
„Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27. febrúar 2024 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27. febrúar 2024 21:51
Fjölniskonur stungu af í seinni hálfleik Fjölnir vann góðan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Snæfell í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 57-78. Körfubolti 27. febrúar 2024 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21. febrúar 2024 22:00
Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. Sport 21. febrúar 2024 21:20
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20. febrúar 2024 21:46
„Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20. febrúar 2024 20:49
„Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. Körfubolti 15. febrúar 2024 08:30
„Við lögðum líf og sál í þetta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur. Körfubolti 14. febrúar 2024 22:26
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-76 | Seiglusigur hjá toppliðinu á Ásvöllum Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 14. febrúar 2024 22:00
Fjölnir hafði betur á Akureyri Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79. Körfubolti 13. febrúar 2024 21:06
„Þetta bætir geðheilsuna talsvert“ Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 13. febrúar 2024 20:34
Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. Körfubolti 13. febrúar 2024 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 77-73 | Stjarnan stöðvaði sigurgöngu Njarðvíkur Stjarnan vann fjögurra stiga sigur gegn Njarðvík 77-73. Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Njarðvík síðan í nóvember á síðasta ári. Körfubolti 13. febrúar 2024 17:31
Ingvar Þór: Hálfvankaðar í fyrri hálfleik og einbeitingarleysi í fjórða leikhluta Haukum tókst ekki að sækja sigur úr Smáranum þegar liðið heimsótti Grindavík í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11. febrúar 2024 22:22
Umfjöllun: Grindavík - Haukar 83-79 | Vantaði herslumuninn hjá Hafnfirðingum Grindavík tók á móti Haukum í Smáranum í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11. febrúar 2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 63-102 | Upprúllun hjá Keflavík Keflavík valtaði yfir Stjörnuna þegar liðin mættust í A-hluta Subway-deildar kvenna í dag. Keflavík vann síðari hálfleikinn í dag með tuttugu og átta stigum. Körfubolti 10. febrúar 2024 18:37
„Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Körfubolti 8. febrúar 2024 19:18
Staðfestir að skórnir séu farnir upp í hillu fyrst skiptin fóru ekki í gegn Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta. Körfubolti 8. febrúar 2024 17:35
Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Körfubolti 8. febrúar 2024 10:31
„Fyrsta sinn sem svona mál kemur upp“ Körfuknattleikssamband Íslands er með á sínu borði meinta fölsun félagsskiptapappíra. Framkvæmdastjóri sambandsins segir málið litið alvarlegum augum. Körfubolti 8. febrúar 2024 07:01
„Ánægður með þessar stáltaugar í lokin“ Njarðvík lagði Grindavík af velli með eins stigs mun 68-67 þegar liðin mættust í 17.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Lengst af leiknum leit út fyrir að sigurinn yrði nokkuð þægilegur fyrir Njarðvík en ótrúlegur endasprettur hjá Grindavík gerði leikinn virkilega spennandi undir lokin. Körfubolti 7. febrúar 2024 22:13
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Grindavík 68-67 | Rosaleg dramatík í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann eins stigs sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna. Selena Lott tryggði Njarðvík sigurinn með vítaskotum á lokasekúndunni eftir ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Körfubolti 7. febrúar 2024 21:10
Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. Körfubolti 7. febrúar 2024 12:00
Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2024 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6. febrúar 2024 20:00
„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. Sport 6. febrúar 2024 19:53