CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Anníe Mist sá mikla breytingu á Katrínu Tönju

Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ræddu það í síðasta spjalli sínu hvernig Katrín Tanja tók á mótlætinu að komast ekki á heimsleikana í CrossFit og hvernig hún kom síðan til baka og varð heimsmeistari.

Sport
Fréttamynd

Mamma Anníe Mistar: Þú sefur bara í bílnum á milli greina

Erfiðleikar Anníe Mistar Þórisdóttur í lokagreininni á fyrstu heimsleikunum sínum í CrossFit kveiktu ást hennar á CrossFit íþróttinni. Anníe Mist vann sér óvænt þátttökurétt á heimsleikunum 2009 eftir sigur í fyrsta CrossFit mótinu á ævinni.

Sport