CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Bein útsending: Fyrsti keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit

Þrettándu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Alliant Energy Center í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum en keppnin hefst í dag 1. ágúst og stendur til sunnudagsins 4. ágúst þegar við fáum að vita hver verða þau hraustustu í CrossFit heiminum árið 2019.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja: Stundum er best að æfa ein

Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu "leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana.

Sport
Fréttamynd

Björgvin enn með forystuna | Annie Mist vann einvígið

Keppni á öðrum degi Reykjavík Crossfit Championship er lokið. Keppt var í fjórum greinum auk þess sem þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mættust í sérstöku einvígi undir yfirskriftinni „Dóttir“.

Sport
Fréttamynd

Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag

Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki.

Sport
Fréttamynd

Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum

Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum.

Sport