Dómurinn ekki í samræmi við aðalkröfu ákæruvaldsins Dómur Héraðsdóms Suðurlands yfir Vigfúsi Ólafssyni vegna brunans á Selfossi er ekki í samræmi við aðalkröfu ákæruvaldsins í málinu. Innlent 9. júlí 2019 14:05
Braut á minni máttar og sýndi vinkonu sinni á Skype Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt táning í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn pilti. Braut hann á piltinum sem var meðvitundarlaus vegna áhrifa lyfja. Innlent 9. júlí 2019 14:04
Dæmdur í fimm ára fangelsi vegna brunans á Selfossi Vigfús Ólafsson var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi með því að hafa valdið eldsvoða sem varð tveimur að bana á Selfossi í október í fyrra. Frá dómnum dregst gæsluvarðhald sem hann hefur setið í síðan í nóvember í fyrra. Innlent 9. júlí 2019 13:00
Framdi ítrekuð ofbeldisbrot og greiddi ekki 220 þúsund króna leigubílakostnað Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 34 ára gamlan karlmann til tólf mánaða fangelsisvistar fyrir margvísleg brot. Innlent 9. júlí 2019 12:59
Ríkið þarf að greiða eldri borgurum milljarðana fimm Hæstiréttur hefur hafnað beiðni íslenska ríkisins að mál ellilífeyrisþega gegn Tryggingastofnun ríkisins verði tekið fyrir á æðsta dómstigi. Innlent 9. júlí 2019 12:29
Sérfræðingur stórfyrirtækja hafnar líkindum við Söknuð Prófessor sem starfar fyrir lögmenn Warner Music og Universal Music í dómsmálinu sem Jóhann Helgason rekur gegn tónlistarfyrirtækjunum í Los Angeles segir í 110 síðna greinargerð að engin marktæk líkindi séu með laginu Söknuði og laginu You Raise Me Up. Bæði lögin eigi fyrirmyndir í eldri lögum. Innlent 8. júlí 2019 07:30
Eldum rétt hafnaði sáttatilboði Eflingar í máli Rúmena Efling segir þetta vera í annað sinn sem Eldum rétt hafni sáttatilboði Eflingar. Innlent 6. júlí 2019 11:05
Níu mánaða fangelsi fyrir að hóta ljósmæðrum með sprautunál Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn á fæðingardeild sjúkrahússins á Akureyri í mars í fyrra, vopnaður sprautunál. Innlent 5. júlí 2019 16:38
Talin hafa sent átta burðardýr til landsins með kókaín í nærbuxunum Rússneskt par hefur verið ákært fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa fengið átta einstaklinga til að flytja inn tvö og hálft kíló af kókaíni innanklæða í nærbuxum þeirra. Innlent 5. júlí 2019 15:51
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 33 ára karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Brotið átti sér stað í heimahúsi á Akureyri í janúar 2018. Innlent 5. júlí 2019 14:30
Sýknaður þótt niðurbrotsefni fyndust í þvagi Tímamótadómur segir Gísli Tryggvason lögfræðingur. Innlent 5. júlí 2019 13:25
Verjandi Hreiðars Más: „Það er nóg komið“ Hörður Felix Harðarson, verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í dag í CLN-málinu svokallað í samræmi við væntingar. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 12:45
Hreiðar, Magnús og Sigurður sýknaðir í CLN-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, af ákæru í CLN-málinu svokallaða. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 11:30
Ákærður fyrir að áreita mann kynferðislega meðan hann svaf Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir kynferðislega áreitni. Innlent 3. júlí 2019 23:58
Landsréttur úrskurðar öðru sinni vegna kyrrsettu vélarinnar Landsréttur úrskurðaði í málinu í dag. Viðskipti innlent 3. júlí 2019 18:31
Stal í þrjú ár af skjólstæðingum sínum á velferðarsviði Starfsmaður á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar, kona á fimmtugsaldri, hefur verið dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti. Innlent 3. júlí 2019 13:01
Eldum rétt taldi sig breyta rétt Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Eldum rétt segir að fyrirtækið vilja axla ábyrgð og harmar það ef starfsfólk á vegum starfsmannaleigunnar MIV, sem áður hét Menn í vinnu, hafi verið beitt nauðung. Viðskipti innlent 3. júlí 2019 12:15
Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. Innlent 3. júlí 2019 09:00
Stefna Isavia og vilja lægri greiðslur Kynnisferðir vilja að greiðslur þeirra til Isavia verði lækkaðar vegna ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að stöðva tímabundið gjaldtöku á fjarstæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi leitt til mismununar og röskunar á samkeppni. Viðskipti innlent 3. júlí 2019 07:00
Fannst heilbrigðiskerfið vilja hylma yfir mistökin í málinu Börn Guðmundar Más Bjarnasonar upplifðu reiði og vantraust í garð kerfisins eftir andlát föður síns á Landspítalanum. Stöðugur fréttaflutningur af máli hjúkrunarfræðingsins magnaði upp sorgina. Finnst enginn vilja gangast við ábyrgð á mistökum sem leiddu til andláts föður þeirra. Héraðsdómur dæmdi þeim bætur í apríl. Innlent 3. júlí 2019 06:15
Efling stefnir Eldum rétt og Mönnum í vinnu vegna nauðungarvinnu Samkvæmt Eflingu snýr dómsmálið að ólöglegum launafrádrætti. Innlent 2. júlí 2019 21:26
Kyrrsetning á eignum fyrrum eiginkonu manns í Panamaskjölunum staðfest Fyrrverandi eiginkona Sigurðar sótti málið fyrir Landsrétti, en í dómsúrskurði Landsréttar kemur fram að hjónaband þeirra hafi lokið með skilnaði í febrúar árið 2013. Innlent 2. júlí 2019 21:00
Þóttist ætla að aðstoða konu á skemmtistað en nauðgaði henni Mahdi Soussi, starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að brjóta gróflega á konu á salerni staðarins seint um nótt í desember 2018. Innlent 2. júlí 2019 15:30
Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga ungum næturgesti bróður síns Karlmaður um fertugt hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga átján ára konu í september 2017. Innlent 2. júlí 2019 14:08
Dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að keyra viljandi á nágranna sinn Ragnar Valur Björgvinsson hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Innlent 2. júlí 2019 12:17
Neita sök í hópnauðgunarmáli Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir að nauðga ungri stúlku í höfuðborginni árið 2017 neita allir sök. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem það hefur verið þingfest. Innlent 1. júlí 2019 15:15
Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. Innlent 1. júlí 2019 13:56
Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Karlmaður á þrítugsaldri var á föstudaginn sakfelldur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku. Innlent 30. júní 2019 10:15
Sex mánaða fangelsisdómur yfir rútubílstjóra í banaslysi Rútubílstjóri sem ók rútu sem ekið var aftan á fólksbíl og valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember 2017 hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 28. júní 2019 14:22
Leituðu ekki nægilega víða eftir umsögnum um sálfræðinginn sem braut á barni Yfirstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir skerpt hafi verið á því í verklagsreglum að leitað sé víða eftir umsögnum við ráðningar í störf þar sem unnið er með börnum og fötluðu fólki. Innlent 28. júní 2019 14:00