Stephen Colbert kynnir Emmy-verðlaunin og skaut á Trump Í tilkynningu skaut Colbert á Donald Trump Bandaríkjaforseta og fjölmiðlafulltrúa hans, Sean Spicer. Lífið 23. janúar 2017 22:31
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. Innlent 23. janúar 2017 21:51
Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja. Innlent 23. janúar 2017 21:31
Einn besti þjálfari NBA lætur Donald Trump heyra það Gregg Popovich, þjálfari San Antionio Spurs, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna og einn besti þjálfari sögunnar í NBA-deildinni, er ekki meðlimur í aðdáendaklúbbi forseta Bandaríkjanna og meira segja langt frá því. Körfubolti 23. janúar 2017 19:00
Bandaríkin snúa baki við viðskiptasamningi Kyrrahafsríkja Donald Trump, forseti Bandaríkjanna undirritaði tilskipun þess efnis að Bandaríkin muni hverfa frá því að verða aðilar að viðskiptasamningi tólf Kyrrahafsríkja. Erlent 23. janúar 2017 18:21
Sean Spicer: Spunameistari Trump öllu vanur þegar kemur að neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun Sean Spicer vakti mikla athygli þegar hann húðskammaði fjölmiðla um helgina vegna umfjöllunar þeirra um fjölda þeirra sem höfðu sótt innsetningarathöfn Donald Trump forseta. Erlent 23. janúar 2017 15:21
Segja Trump brjóta gegn stjórnarskránni og höfða mál Samtökin CREW segja hann brjóta gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna með því að taka við peningum frá erlendum ríkisstjórnum í gegnum fyrirtæki sín. Erlent 23. janúar 2017 14:00
Þetta gerðu Trump og teymi hans fyrstu dagana við völd Í skugga deilna um staðreyndir, fjölda þeirra sem sóttu innsetningarathöfn og fjölmiðlaumfjöllun, hefur Donald Trump síður en svo setið auðum höndum þessa fyrstu daga við völd. Erlent 23. janúar 2017 11:54
Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Women´s March var gengin víða um heim á laugardaginn þar sem fjölmargir lét í sér heyra. Glamour 23. janúar 2017 11:00
Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. Erlent 22. janúar 2017 21:40
„Maður verður að vona það besta“ Íslenskur veðurfræðingur og sérfæðingur í loftslagsmálum segir að alþjóðasamfélagið verði að vona það besta og treysta á að alþjóðasamningar hefti stefnu Donalds Trump í að draga úr öllum áætlunum og fjárútlátum í málaflokka tengdum aðgerðaáætlunum í loftslagsmálum. Íslendingar séu í aðstöðu til að láta til sín taka. Innlent 22. janúar 2017 20:00
Theresa May hittir Trump í næstu viku: Er óhrædd við að bjóða honum byrginn Theresa May, forsætisráðherra Bretlands mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í Hvíta húsinu næstkomandi föstudag og segist vera óhrædd við að tjá sig muni Trump segja eða gera eitthvað sem henni þykir vera ótækt. Erlent 22. janúar 2017 18:45
Ísraelar nýta sér embættistöku Trump og hefja uppbyggingu landnemabyggða Ísraelar höfðu áður slegið frekari uppbyggingu landnemabyggða á frest vegna þess að ríkisstjórn Barack Obama var uppbyggingunni andsnúin. Erlent 22. janúar 2017 16:09
Terta Trumps var eftirlíking af tertu Obama Duff Goldman, bakari tertu Obama, vakti athygli á líkindunum á Twitter. Erlent 22. janúar 2017 13:45
Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Erlent 22. janúar 2017 08:32
Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum. Erlent 21. janúar 2017 21:00
Forsíða Fréttablaðsins vakti athygli Time Stórritið Time birti í dag frétt þar sem búið er að taka saman fjöldamargar forsíður hvaðanæva að sem Trump prýðir en þeirra á meðal er forsíða Fréttablaðsins í morgun. Innlent 21. janúar 2017 18:05
Margmenni á Austurvelli mótmælti Donald Trump: „Eigum að sýna börnunum okkar að hatur eigi aldrei rétt á sér“ Xárene Eskander skipulagði mótmæli í Reykjavík í dag gegn Donald Trump vegna þess að henni finnst mikilvægt að hatur í garð kvenna og annarra minnihlutahópa sé ekki talið venjulegt fyrir framtíðarkynslóðum. Fjöldi fólks mætti á mótmælin. Innlent 21. janúar 2017 16:34
Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. Erlent 21. janúar 2017 11:29
Konur um allan heim mótmæla Donald Trump Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær. Erlent 21. janúar 2017 10:05
Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó Erlent 21. janúar 2017 07:00
Donald Trump bað viðstadda að klappa fyrir Clinton Donald Trump sór embættiseið sinn fyrr í dag. Erlent 20. janúar 2017 20:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þrotlaus vinna færustu rannsóknarlögreglumanna undanfarna sex sólarhringa er smátt og smátt að skýra myndina varðandi hvarf Birnu Brjánsdóttur. Innlent 20. janúar 2017 18:00
Mótmælendur brutu rúður og tókust á við lögreglu Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem gert er ráð fyrir að um 200 þúsund manns muni mæta. Erlent 20. janúar 2017 17:53
Innsetningarræða Trumps: „Frá þessum degi verða Bandaríkin sett í forgang“ Fyrsta ræða Donalds Trump í embætti forseta einkenndist af framsýni. Erlent 20. janúar 2017 17:37
Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. Erlent 20. janúar 2017 17:00
Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. Glamour 20. janúar 2017 15:45
Ellen heiðraði Barack og Michelle Obama með stórkostlegu myndbandi Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Lífið 20. janúar 2017 13:30
Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Erlent 20. janúar 2017 10:31
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag Erlent 20. janúar 2017 07:00