Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess Innlent 20. janúar 2017 07:00
Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Innlent 19. janúar 2017 18:45
Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Erlent 19. janúar 2017 14:39
Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. Innlent 19. janúar 2017 11:45
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. Erlent 19. janúar 2017 11:37
Síðasti blaðamannafundur Obama: „Ég held að þetta verði allt í lagi“ Barack Obama gaf Donald Trump góð ráð en varaði hann einnig við. Erlent 19. janúar 2017 11:02
Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. Erlent 19. janúar 2017 07:00
Snowden verður áfram í útlegð Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti. Erlent 19. janúar 2017 07:00
Rýnt í rætur Norðurlanda Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir þar meðal annars rannsókn á þjóðernishyggju á Norðurlöndum. Menning 18. janúar 2017 09:45
Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. Erlent 18. janúar 2017 08:32
Kærir Trump fyrir ærumeiðingar Summer Zervos hefur áður sakað Trump um kynferðislega áreitni. Erlent 18. janúar 2017 07:51
Smá komment um komment Mig langar að rita örfá orð í tilefni greinar Stefáns Mána í Fréttablaðinu 17. janúar um athugasemdakerfi vefmiðla. Ég geri fastlega ráð fyrir að þau séu meira virði, að mati Stefáns, sem grein heldur en sem komment. Skoðun 18. janúar 2017 07:00
Putín segist ekki hafa skaðlegar upplýsingar um Trump Vladimír Pútín segir að það sé þvættingur að Rússar hafi undir höndum upplýsingar sem gætu skaðað Donald Trump. Erlent 17. janúar 2017 21:36
Rándýrt skart þeirra ríku og frægu Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood. Tíska og hönnun 17. janúar 2017 17:30
Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Xi Jinping segir ekki hægt að kenna hnattvæðingu um vandræði heimsins. Viðskipti erlent 17. janúar 2017 11:46
Trump „taggaði“ ranga Ivönku Ivanka Majic biður forsetann verðandi um að vanda sig á Twitter og kynna sér loftlagsbreytingar. Erlent 17. janúar 2017 10:30
Forystusauðir funda á Davos-ráðstefnunni Forseti Kína opnar og ávarpar Davos-ráðstefnuna í dag en kínverskur forseti hefur aldrei áður sótt þessa árlegu samkomu valdamestu manna heims. Erlent 17. janúar 2017 07:00
Ný heimsmynd Viðtal við Donald Trump sem birtist samtímis í breska dagblaðinu The Times og hinu þýska Bild á mánudag er með nokkrum ólíkindum. Yfirlýsingar verðandi forseta Bandaríkjanna í viðtalinu benda til þess að hann sé tilbúinn að varpa fyrir róða alþjóðlegri samvinnu sem hefur tekið marga áratugi að móta og festa í sessi. Fastir pennar 17. janúar 2017 00:00
Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC. Lífið 16. janúar 2017 14:01
Ekki verið haft samband vegna mögulegs leiðtogafundar Hvorki bandarísk né rússnesk stjórnvöld hafa haft samband við utanríkisráðuneytið vegna mögulegs leiðtogafundar Donald Trump og Vladimír Pútín hér á landi. Innlent 16. janúar 2017 13:06
Þeir átta ríkustu eiga jafnmikið og fátækari helmingur mannkyns Átta ríkustu einstaklingar jarðar eiga nú jafn mikinn auð og fátækari helmingur alls mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá bresku hjálparsamtökunum Oxfam. Erlent 16. janúar 2017 11:17
Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Donald Trump hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Erlent 16. janúar 2017 10:03
Engar ákvarðanir verið teknar um fund Trumps og Pútíns Misvísandi fréttir af mögulegum leiðtogafundi Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, sem fara ætti fram í Reykjavík, birtust í erlendum miðlum í gær. Erlent 16. janúar 2017 07:00
Donald Trump: „Brexit er frábært fyrir Bretland“ Trump lét ýmislegt falla í fyrsta viðtali sínu við breskan fjölmiðil. Erlent 15. janúar 2017 22:47
Segir að Hollywood hafi lagt Trump í einelti Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum vegna "hrekkjusvína“ sem móðguðu hann í kosningabaráttunni. Lífið 15. janúar 2017 21:37
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö. Innlent 15. janúar 2017 18:14
Rússar segjast verða fyrir auknum fjölda tölvuárása Að sögn rússneska varnarmálaráðuneytisins fjölgar stöðugt tölvuárásum sem gerðar eru á rússneskar stofnanir af erlendri grundu. Erlent 15. janúar 2017 16:02
Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Erlent 15. janúar 2017 12:09
Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn Að þessu sinni les Hamill tíst Trumps um Meryl Streep með röddu Jókersins og enn og aftur á röddin vel við efni tístanna. Lífið 15. janúar 2017 11:05
Kínverjar harðorðir í garð Trump Kínverjar segja ljóst að eðli stefnunnar um ,,Eitt Kína" sé ekki opin til umræðu eins og Trump hefur áður lagt til. Erlent 15. janúar 2017 10:28