Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. Fótbolti 24. apríl 2020 21:00
Segir brottför Cristiano Ronaldo frá Man. Utd eiga þátt í sigri Íslands á Englandi Það hefði ýmislegt farið öðruvísi ef Cristiano Ronaldo hefði ekki verið seldur frá Manchester United sumarið meðal annars hjá Rafa Benítez, Jürgen Klopp og íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 20. apríl 2020 10:00
Guðni um Rúmeníuleikinn: „Yrðum þá væntanlega að taka pylsuna aftur“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að EM-umspilsleikur Íslands og Rúmeníu gæti hugsanlega verið færður fram í nóvember. Þá þyrfti væntanlega að gera á ný sérstakar ráðstafanir til að hægt yrði að spila á Laugardalsvelli. Fótbolti 15. apríl 2020 22:00
Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Fótbolti 14. apríl 2020 12:00
Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Kári Árnason hefur sett stefnuna á EM næsta sumar takist íslenska landsliðinu á komast þangað. Fótbolti 6. apríl 2020 16:00
„Finnst við stundum orðnar svolítið miklar frekjur í fótboltanum“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson ræddu um íslenska karlalandsliðið í fótbolta í þættinum Sportið í kvöld. Fótbolti 5. apríl 2020 12:00
Júní nú út úr myndinni hjá UEFA UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. Fótbolti 1. apríl 2020 14:40
Segja að umspilsleikurinn gegn Rúmenum fari fram í september Erlendir miðlar greina nú frá því að UEFA á að hafa tilkynnt að umspilsleikirnir fyrir EM 2020 sem áttu að fara fram í júní hafa verið frestað fram í september vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1. apríl 2020 12:52
Jóhann hefði spilað gegn Rúmeníu: „Hefði bara keyrt á þetta“ Jóhann Berg Guðmundsson segir að hann hefði getað spilað með Íslandi gegn Rúmeníu í síðustu viku ef leiknum hefði ekki verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31. mars 2020 20:00
Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Fótbolti 29. mars 2020 20:00
Emil átti að vera í hópnum gegn Rúmeníu: „Þeir voru ekki bara að láta mig koma heim í sóttkví“ Emil Hallfreðsson greindi frá því í Sportinu í kvöld sem var sýnt á fimmtudagskvöldið að hann hafi átt að vera í hópnum gegn Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 en leikurinn átti að fara fram á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 29. mars 2020 09:00
Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27. mars 2020 12:00
Emil valdi þrjá bestu samherjana á fimmtán ára landsliðsferli sem er ekki lokið Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður til fimmtán ára, var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Emil spjallaði við Ríkharð Óskar Guðnason og fóru þeir yfir víðan völl. Fótbolti 27. mars 2020 08:00
Eiður Smári: Okkur vantar smá endurnýjun og ég er sammála því Eiður Smári Guðjohnsen segir að frestun EM um eitt ári muni ekki breyta miklu fyrir landsliðið okkar. Eldri leikmenn munu líta á það sem hvatningu að halda sér gangandi í eitt ár til viðbótar til þess að fá tækifæri á að spila á EM næsta sumar. Fótbolti 26. mars 2020 21:00
Hermann Hreiðars: Hentar okkur frábærlega af því að það vantar mikið þegar það vantar Jóa Ísland og Rúmenía áttu upphaflega að mætast á Laugardalsvelli í dag í umspilinu um sæti á EM en leiknum var frestað. Hermann Hreiðarsson og Ólafur Kristjánsson eru báðir á því að Ísland græði á þessari frestun. Fótbolti 26. mars 2020 14:00
Geta fengið endurgreiðslu á Rúmeníuleikinn til 6. apríl Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvellinum í dag í umspili um sæti á EM. Allir miðar á leikinn voru seldir en nú hefur KSÍ sent frá skilaboð til þeirra sem eiga miða. Fótbolti 26. mars 2020 12:30
Emil var að klára sóttkvína í gær og hefði náð leiknum: Ætlar á EM 2021 Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson var nýfluttur aftur til Ítalíu þegar hann flúði heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann er núna laus úr sóttkví og hefur sett stefnuna á að spila með íslenska landsliðinu á EM næsta sumar. Fótbolti 26. mars 2020 10:00
Gylfi æfir einn en kvartar ekki yfir að þurfa að vera heima: Ég er svo vel giftur Gylfi Þór Sigurðsson kvartar ekki yfir því að þurfa eyða öllum tímanum sínum heima hjá eiginkonunni en næsta æfing Everton er ekki fyrr en eftir þrjár vikur. Enski boltinn 25. mars 2020 09:30
Ísland mætir Rúmeníu í FIFA 20 fimmtudaginn 26. mars Einu landsleikir Íslands þessa dagana eru í rafíþróttum og það verður táknrænn landsleikur spilaður í Laugardalnum á fimmtudaginn. Rafíþróttir 24. mars 2020 15:35
Var mögulega á leiðinni í sinn fyrsta alvöru A-landsleik en er þess í stað í útgöngubanni í Póllandi Síðustu vikur hafa verið athyglisverðar svo ekki sé meira sagt fyrir vinstri bakvörðinn Böðvar Böðvarsson. Böðvar er á mála hjá Jagiellonia Białystok í pólsku úrvalsdeildinni. Sport 23. mars 2020 10:00
Lagerbäck tekur á sig launalækkun vegna COVID-19 Lars Lagerback, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samþykkt 20% lækkun á launum sínum frá norska knattspyrnusambandinu en sambandið þarf að draga saman í rekstri vegna COVID-19. Fótbolti 21. mars 2020 10:00
Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Fótbolti 21. mars 2020 09:00
Hvað á EM að heita? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, virðist eiga í einhverjum erfiðleikum með að ákveða hvað kalla skuli næsta Evrópumót karla, nú þegar ákveðið hefur verið að flytja mótið um eitt ár. Fótbolti 20. mars 2020 23:00
Ari Freyr fyrstur í „Áfram Ísland!“ verkefni KSÍ Knattspyrnusamband Íslands vill gera sitt í að hvetja þjóðina til að halda áfram að hreyfa sig og fékk landsliðsfólkið til að taka þátt í því með sér. Fótbolti 20. mars 2020 20:00
Strákarnir og stelpurnar eiga leiki á Laugardalsvelli á sama degi Líklega verður leikur Íslands og Lettlands í undankeppni EM kvenna færður af 4. júní. Sama dag á karlalandsliðið leik gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Fótbolti 20. mars 2020 16:08
Ísland og Rúmenía mætast 4. júní Búið er raða leikjunum um sæti á EM 2021 á nýjar dagsetningar. Fótbolti 20. mars 2020 14:04
Alfreð um meiðslin hjá landsliðinu: Ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Sport 20. mars 2020 11:30
Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. Fótbolti 19. mars 2020 16:08
KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Fótbolti 18. mars 2020 10:30
Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Fótbolti 17. mars 2020 20:30