Joshua King vill halda Lagerbäck: „Látið hann skrifa inn launatölurnar“ Framherji Bournemouth er hrifinn af fyrrum íslenska landsliðsþjálfaranum. Fótbolti 14. október 2019 07:00
Vandræðalaust hjá tíu Þjóðverjum | Pólverjar komnir á EM Pólverjar eru nú búnir að tryggja sér á þrjú EM í röð. Fótbolti 13. október 2019 21:00
Stál í stál í Wales Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið. Fótbolti 13. október 2019 20:45
Hamrén: Viljum vinna og eigum að vinna Landsliðsþjálfari Íslands segir að Andorra séu erfiðir að brjóta á bak aftur. Fótbolti 13. október 2019 20:00
Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Fótbolti 13. október 2019 19:30
Ungverskt dómarateymi í Laugardalnum á morgun Það verða Ungverjar sem sjá um dómgæsluna á Laugardaslvelli á morgun þegar Andorra heimsækir Ísland í undankeppni EM 2020. Fótbolti 13. október 2019 19:00
Wijnaldum afgreiddi Hvíta-Rússland | Markaveisla hjá Skotum Fjórum leikjum er lokið í undankeppni EM 2020 í dag. Fótbolti 13. október 2019 17:45
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 13. október 2019 16:00
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. Fótbolti 13. október 2019 15:33
Kasakar engin fyrirstaða fyrir Belga Belgar eru áfram með fullt hús stiga eftir átta leiki í undankeppni EM 2020. Fótbolti 13. október 2019 14:45
Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum. Innlent 13. október 2019 11:54
Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir. Fótbolti 13. október 2019 10:00
Aron Elís kallaður inn í landsliðshópinn Breyting á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Andorra á morgun. Fótbolti 13. október 2019 09:17
Ítalir komnir á EM 2020 Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki. Fótbolti 12. október 2019 20:45
Lars stöðvaði sigurgöngu Spánverja Lars Lagerbäck og lærisveinar gerðu jafntefli við Spánverja á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12. október 2019 20:45
Yussuf Poulsen skaut Danmörk á toppinn | Enn og aftur tap hjá Færeyjum Danmörk vann mikilvægan sigur á Sviss í D-riðlinum er liðin mættust á Parken í Kaupmannahöfn í dag. Fótbolti 12. október 2019 18:00
Írar enn ósigraðir í D-riðli Georgía og Írland gerðu markalaust jafntefli í undankeppni EM 2020 Tbilisi í dag. Fótbolti 12. október 2019 14:45
Kepa nýtur samkeppninnar við De Gea - Hver byrjar í Osló? Einn áhugaverðasti leikur kvöldsins í undankeppni EM 2020 fer fram í Osló þar sem Norðmenn fá Spánverja í heimsókn. Fótbolti 12. október 2019 13:30
Hannes Þór: Eigum að vinna Andorra þrátt fyrir öll meiðslin Hannes Halldórsson var góður í marki Íslands gegn Frökkum í gærkvöldi og greip oft vel inn í þegar Frakkar gerður atlögu að marki Íslendinga. Fótbolti 12. október 2019 12:00
Fyrsti sigur Andorra í 57 tilraunum Andorra vann óvæntan sigur á Moldavíu í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi og koma því sigurreifir til Íslands. Fótbolti 12. október 2019 11:00
Ensku blöðin á einu máli um tap landsliðsins England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í Tékklandi í gær. Enski boltinn 12. október 2019 10:00
Southgate: Eigum að vera nógu sterkir til að vinna Tékka Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. Fótbolti 12. október 2019 06:00
Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. Fótbolti 11. október 2019 22:22
Giroud: Hefðum getað skorað fleiri mörk í lokin Oliver Giroud, leikmaður Chelsea, lék í framlínu franska liðsins í kvöld og háði harða baráttu við Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson í vörn íslenska liðsins. Hann sagði íslenska liðið hafa gert Frökkum erfitt fyrir í leiknum. Fótbolti 11. október 2019 22:12
Dramatískur sigur Tyrkja Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Tyrkir myndu tapa stigum gegn Albönum á heimavelli. Fótbolti 11. október 2019 22:00
Ósáttur við vítaspyrnudóminn fram að spjalli við Ara Frey Sá sænski segist stoltur en svekktur. Fótbolti 11. október 2019 21:50
Sissoko: Áttum sigurinn skilið Mousa Sissoko var ánægður með stigin þrjú sem Frakkar tóku af Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:46
Fyrsta tap Englands í tíu ár England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:45
Deschamps hæstánægður með þrjú stig gegn mjög góðu íslensku liði Didier Deschamps, þjálfari Frakka, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:38
Kári: Að sjálfsögðu gefur Ítali nágrönnum sínum víti Kári Árnason sagði íslenska liðið hafa átt skilið stig út úr leiknum við Frakka í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11. október 2019 21:37