EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fór fram víða um álfuna dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Ítalir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stál í stál í Wales

    Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum

    Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum.

    Innlent
    Fréttamynd

    Ítalir komnir á EM 2020

    Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Giroud: Hefðum getað skorað fleiri mörk í lokin

    Oliver Giroud, leikmaður Chelsea, lék í framlínu franska liðsins í kvöld og háði harða baráttu við Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson í vörn íslenska liðsins. Hann sagði íslenska liðið hafa gert Frökkum erfitt fyrir í leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fyrsta tap Englands í tíu ár

    England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld.

    Fótbolti