EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fór fram víða um álfuna dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Ítalir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hamren: Þeir skoruðu of mikið

    Landsliðsþjálfari Íslands, Erik Hamrén, hrósaði Frökkum fyrir góða frammistöðu í 4-0 sigri á Íslandi í undankeppni EM 2020 í kvöld. Hann sagði hausinn hafa farið hjá íslenska liðinu eftir annað mark Frakka.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Aron Einar: Illa tapað hjá okkur

    Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Veit vel hversu gott lið Ísland er með

    Það var auðsýnilegt hvað Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, og Hugo Lloris, fyrirliði liðsins, bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu þegar þeir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mæta stjörnum prýddu liði Frakka í dag

    Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands ytra í dag. Þetta er annar leikur Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2020 gegn besta landsliði heims eftir öruggan sigur á Andorra.

    Fótbolti