Telur líklegt að Saka byrji og Southgate stilli upp í 3-4-3 leikkerfi Hinn áreiðanlegi David Ornstein hjá The Athletic hefur stillt upp því sem hann telur líklegt byrjunarlið Englands í leiknum gegn Þýskalandi í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29. júní 2021 10:01
„Það er enginn reiður út í hann“ „Mér þykir fyrir því hvernig fór með vítið. Ég vildi hjálpa liðinu en mér mistókst,“ skrifaði Kylian Mbappé á Instagram eftir að hafa fallið úr leik á EM með franska landsliðinu, eftir vítaspyrnukeppni gegn Sviss. Fótbolti 29. júní 2021 09:30
Sjáðu snertinguna hans Benzema, þrumufleyg Pogba og allar vítaspyrnurnar Sviss er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins 2020 eftir að hafa slegið út ríkjandi heimsmeistara, Frakka, úr leik. Fótbolti 29. júní 2021 08:30
Sommer sá við Mbappe og heimsmeistararnir úr leik Sviss gerði sér lítið fyrir og sló út heimsmeistara Frakka í 16-liða úrslitunum á EM 2020. Úrslitni réðust í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 3-3 eftir framlengingu. Fótbolti 28. júní 2021 21:47
Sjáðu öll átta mörkin er Spánn afgreiddi Króatíu Spánn tryggði sér fyrr í dag sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins með 5-3 sigri á Króötum í frábærum leik. Fótbolti 28. júní 2021 20:01
Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið England er að undirbúa sig af krafti fyrir leik liðsins í 16-liða úrslitunum gegn Þýskalandi á EM 2020. Fótbolti 28. júní 2021 19:16
Fótboltaveisla á Parken og Spánn í átta liða úrslitin Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit Evrópumótsins 2020. Þeir spænsku unnu 5-3 sigur á Króatíu á Parken eftir stórskemmtilegan framlengdan leik. Fótbolti 28. júní 2021 18:34
Segir Pogba fullkominn miðjumann Paul Pogba, miðjumanni Frakka, hefur verið hrósað í hástert af þjálfaranum Didier Deschamps fyrir leik Frakka gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 28. júní 2021 17:15
Sjáðu ótrúlega klaufalegt sjálfsmark Spánar Spánn lenti 0-1 undir gegn Króatíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Markið var einkar klaufalegt. Spánverjar hafa þó jafnað metin og er staðan 1-1 í hálfleik. Fótbolti 28. júní 2021 17:01
Fékk að vita hjá pabba á leiðinni heim að hún hefði getað hitt ástina í lífi sínu „Ég var mjög leið. Ég missti af honum,“ sagði íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir þegar hún rifjaði upp glatað tækifæri til að hitta þáverandi ástina í lífi sínu, á Laugardalsvelli á sextán ára afmælinu sínu. Fótbolti 28. júní 2021 12:01
Síðasti séns Modric á móti Spánverjum sem hrukku í gang en Shaqiri þarf að fella heimsmeistarana Það er löngu sannað að lið sem vinna stórmót í fótbolta fara ekki endilega af stað með látum á mótinu. Króatía og Spánn fóru rólega af stað á EM en komu sér svo af öryggi í úrslitakeppnina þegar allt var undir. Fótbolti 28. júní 2021 11:00
Gáfaðasti fótboltamaðurinn sem Roy Keane hefur séð Frábæru Evrópumóti Cristiano Ronaldo er lokið en hvorki hann né félagar hans fundu leið í markið á móti Belgum í gær. Fótbolti 28. júní 2021 10:32
Sjáðu martraðarmínútu Hollands: „Töpuðum leiknum út af því sem ég gerði“ „Þetta atvik breytti leiknum og ég ber ábyrgðina,“ sagði Matthijs de Ligt, varnarmaður Hollands, um það þegar hann fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Tékklandi á EM í gær. Atvikið má nú sjá á Vísi. Fótbolti 28. júní 2021 10:01
Heyrt margt verra frá Mourinho: „Augljóslega með mig á heilanum“ Luke Shaw segir að hann og liðsfélagar hans í enska landsliðinu eigi bágt með að skilja hversu áfjáður José Mourinho sé í að setja út á Shaw. Enski boltinn 28. júní 2021 08:00
Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. Fótbolti 28. júní 2021 07:01
Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. Fótbolti 27. júní 2021 21:31
Evrópumeistararnir úr leik eftir tap gegn Belgum Nú er það orðið ljóst að Portúgal mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn eftir að liðið féll úr leik gegn Belgum í kvöld. Lokatölur 1-0 þar sem Thorgan Hazard skoraði eina mark leiksins rétt fyrir hálfleik. Fótbolti 27. júní 2021 20:58
„Eftir rauða spjaldið áttum við erfitt með að setja pressu á þá“ Hollendingar féllu úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum í dag. Georginio Wijnaldum, fyrirliði liðsins, segir að rauða spjaldið sem Matthijs de Ligt fékk á 52. mínútu hafi sett stórt strik í reikninginn. Fótbolti 27. júní 2021 19:16
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Fótbolti 27. júní 2021 17:58
Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. Fótbolti 27. júní 2021 14:31
„Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Fótbolti 27. júní 2021 13:31
Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. Fótbolti 27. júní 2021 12:15
Eyðileggur sjóðheitur Cristiano Ronaldo síðasta séns belgísku gullkynslóðarinnar? Evrópumeistarar Portúgals lifðu af Dauðariðilinn þökk sé því að Cristiano Ronaldo var í miklum markaham. Nú er komið að uppgjöri á móti einu af sigurstranglegasta liði keppninnar. Fótbolti 27. júní 2021 10:45
Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. Fótbolti 27. júní 2021 09:02
EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. Fótbolti 27. júní 2021 08:00
Við vissum að við myndum þurfa að þjást Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. Fótbolti 26. júní 2021 22:30
Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 26. júní 2021 21:36
Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. Fótbolti 26. júní 2021 20:30
Danmörk fyrsta þjóðin til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Danmörk og Wales áttust við í Amsterdam í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í dag. Danir eru á leið í átta liða úrslit eftir sannfærandi 4-0 sigur. Fótbolti 26. júní 2021 18:06
Lukaku segist vera í heimsklassa Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. Fótbolti 26. júní 2021 16:45