Við vissum að við myndum þurfa að þjást Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 22:30 Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, fagnaði mörkum sinna manna vel og innilega í kvöld. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. Ítalir höfðu ekki fengið á sig mark á mótinu fyrir leikinn í kvöld, en þrátt fyrir það bjóst Mancini ekki við auðveldum leik. „Við vissum að við myndum þurfa að þjást í kvöld því aðð Austurríki er með svona týpískt lið sem leyfir þér ekki að spila vel,“ sagði Mancini í leikslok. Eins og áður segir voru öll mörk leiksisn skoruð af leikmönnum sem komu inn af varamannabekkjum liðanna. Mancini segir að þó að þeir hafi gert gæfumuninn í kvöld sé hann stoltur af öllu liðinu. „Varamennirnir gerðu gæfumuninn í dag, en það gerðu allir sitt besta í kvöld. Ég er virkilega ánægður því að strákarnir gáfu allt til að vinna. Líka þó að þeir væru orðnir þreyttir.“ Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum, en viðureign þeirra fer fram á morgun klukkan 19:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Ítalir höfðu ekki fengið á sig mark á mótinu fyrir leikinn í kvöld, en þrátt fyrir það bjóst Mancini ekki við auðveldum leik. „Við vissum að við myndum þurfa að þjást í kvöld því aðð Austurríki er með svona týpískt lið sem leyfir þér ekki að spila vel,“ sagði Mancini í leikslok. Eins og áður segir voru öll mörk leiksisn skoruð af leikmönnum sem komu inn af varamannabekkjum liðanna. Mancini segir að þó að þeir hafi gert gæfumuninn í kvöld sé hann stoltur af öllu liðinu. „Varamennirnir gerðu gæfumuninn í dag, en það gerðu allir sitt besta í kvöld. Ég er virkilega ánægður því að strákarnir gáfu allt til að vinna. Líka þó að þeir væru orðnir þreyttir.“ Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum, en viðureign þeirra fer fram á morgun klukkan 19:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36