Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Hér fer fram bein textalýsing frá leik Arsenal og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikið verður á Emirates leikvanginum í N-Lundúnum. Þangað snýr Unai Emery, fyrrverandi stjóri Arsenal, aftur. Nú sem stjóri Aston Villa. Enski boltinn 18.1.2025 17:02
Sjöunda tap Leicester í röð Ruund van Nistelrooy og lærisveinar hans í Leicester eiga ekki sjö dagana sæla í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana en liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 3. desember á síðasta ári. Liðið tapaði í dag á heimavelli gegn Fulham 0-2. Fótbolti 18.1.2025 16:55
Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Darwin Núnez skoraði bæði mörk Liverpool í uppbótartíma í 0-2 sigri á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.1.2025 14:41
Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17. janúar 2025 12:16
Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17. janúar 2025 09:24
Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Maður kvöldsins var maður að nafni Amad Diallo sem skoraði þrennu í lok leiksins. Enski boltinn 16. janúar 2025 21:57
Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands Jón Daði Böðvarson hefur gengið til liðs við Burton Albion FC í ensku C-deildinni. Frá þessu greinir félagið nú í kvöld. Fótbolti 16. janúar 2025 19:29
Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. Enski boltinn 15. janúar 2025 22:45
Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig með 2-1 sigri á nágrönnum sínum í Tottenham í kvöld. Enski boltinn 15. janúar 2025 21:54
Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Newcastle, Aston Villa og Crystal Palace fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15. janúar 2025 21:46
Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Mancester United hefur staðið sig vel á móti stórliðum Liverpool og Arsenal í síðustu leikum en Ruben Amorim segir að næsti leikur á móti Southampton muni þó segja honum meira um hans leikmenn. Enski boltinn 15. janúar 2025 20:00
Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að halda sérstaklega upp á það á eyjunni Mallorca fari svo að enska úrvalsdeildin taki Englandsmeistaratitlana af Manchester City. Enski boltinn 15. janúar 2025 18:00
Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Eftir jafntefli Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær sagði Arne Slot, knattspyrnustjóri Rauða hersins, að Nottingham-liðið væri í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 15. janúar 2025 16:33
Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Fjögur af sex börnum Malcolms Glazer komu heimsóttu Vopnafjörð síðasta sumar. Þau voru þar í boði Sir Jim Ratcliffe sem á Manchester United ásamt Glazer-fjölskyldunni. Enski boltinn 15. janúar 2025 15:44
Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því hverjir taka við stjórn Match of the Day af Gary Lineker. Í staðinn fyrir einn þáttastjórnanda deila þrjú með sér hlutverkinu. Enski boltinn 15. janúar 2025 15:01
Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Chelsea hefur kallað miðvörðinn Trevoh Chalobah heim úr láni hjá Crystal Palace þar sem hann hefur verið í stóru hlutverki í vetur, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15. janúar 2025 12:08
Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 15. janúar 2025 07:00
Malen mættur til Villa Framherjinn Donyell Malen er mættur til Aston Villa. Hann kemur frá Borussia Dortmund í Þýskalandi og kostar Villa tæplega fjóra milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 14. janúar 2025 20:30
Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Topplið Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Nottingham Forest sem er óvænt í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 14. janúar 2025 19:32
Ótrúleg endurkoma heimamanna Phil Foden skoraði tvívegis þegar Englandsmeistarar Manchester City komust 2-0 yfir gegn Brentford á útivelli. Lærisveinar Thomas Frank hafa hins vegar haft tak á liði Pep Guardiola undanfarin ár og tókst að jafna metin áður en leik lauk, niðurstaðan 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14. janúar 2025 19:02
James bjargaði heimaliðinu Hinn meiðslahrjáði Reece James, fyrirliði Chelsea, kom sínum mönnum til bjargar á ögurstundu þegar Bournemouth virtist vera að sækja þrjú stig á Brúnna í leik liðanna í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14. janúar 2025 19:01
Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Tony Book, goðsögn hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester City, er látinn. Book varð Englandsmeistari með liðinu árið 1968 og bikarmeistari ári síðar. Enski boltinn 14. janúar 2025 18:02
Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Martín Zubimendi gengur að öllum líkindum í raðir Arsenal frá Real Sociedad eftir þetta tímabil. Enski boltinn 14. janúar 2025 17:16
Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, kallar eftir því að mun harðar verði tekið á netníði eins og því sem Sophia, eiginkona Kai Havertz, varð fyrir á sunnudaginn. Enski boltinn 14. janúar 2025 15:47
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti