Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Landsliðskonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis tilkynntu í dag að þær eiga von á barni saman. Enski boltinn 18.11.2024 20:32
Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Portúgalski þjálfarinn Rúben Amorim fékk loksins að stýra sinni fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag, viku eftir að hann átti að taka við liðinu. Enski boltinn 18.11.2024 18:46
Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Virgil van Dijk fékk frí frá seinni landsleik Hollendinga í þessum landsleikjaglugga og fær því dýrmæta hvíld fyrir framhaldið á tímabilinu. Enski boltinn 18.11.2024 18:04
Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Potúgalinn Rúben Amorim hefur ekki miklar áhyggjur af pressunni sem fylgir því að taka við stórliði eins og Manchester United. Enski boltinn 15. nóvember 2024 20:00
Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Rúben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, heimsótti Old Trafford í gær, í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu. Hann kom heppnum stuðningsmönnum liðsins á óvart. Enski boltinn 15. nóvember 2024 10:30
Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. Enski boltinn 15. nóvember 2024 08:01
United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sir Jim Ratcliffe og félagar í INEOS leita nú allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Nýjasta útspil þeirra gæti þó mælst misvel fyrir. Enski boltinn 15. nóvember 2024 07:30
Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Forráðamenn Manchester United eru sannfærðir um að Rúben Amorim verði kominn með atvinnuleyfi fyrir fyrsta leik. Enski boltinn 14. nóvember 2024 18:02
Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sætir nú rannsókn lögreglu eftir að þrjár konur komu fram og sökuðu hann um að hafa nauðgað sér. Enski boltinn 14. nóvember 2024 17:31
Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, er væntanlega á leið í langt bann fyrir kynþáttafordóma í garð fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Enski boltinn 14. nóvember 2024 10:01
Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool og argentínska landsliðsins, hefur greint frá því að fyrrverandi kærasta hans hafi kært hann. Enski boltinn 14. nóvember 2024 08:31
Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Rúben Amorim er tekinn við sem knattspyrnustjóri Manchester United og stýrir liðinu í fyrsta sinn eftir landsleikjahlé. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Amorim mætir á Old Trafford. Enski boltinn 13. nóvember 2024 23:02
Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. Enski boltinn 13. nóvember 2024 21:47
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. Enski boltinn 13. nóvember 2024 18:01
Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fékk sig fullsaddan af ítrekuðum spurningum blaðamanns VG um Martin Ödegaard og skipaði honum að róa sig niður. „Þú ert alveg vonlaus,“ sagði Solbakken við blaðamanninn. Fótbolti 13. nóvember 2024 16:01
Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Mark Chapman ku hafa hafnað tilboði BBC um að taka við Match of the Day af Gary Lineker þar sem hann vildi ekki deila stjórn þáttarins með Kelly Somers. Enski boltinn 13. nóvember 2024 11:02
Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Roy Keane var fyrirliði írska landsliðsins á sínum tíma. Tengdasonur hans var hins vegar valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á dögunum. Fótbolti 13. nóvember 2024 10:31
Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Jón Daði Böðvarsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Hollywood-lið Wrexham þegar liðið mætti Port Vale í EFL-bikarnum í fótbolta. Kom hann að eina marki Wrexham í leiknum. Enski boltinn 12. nóvember 2024 22:17
Bruno til bjargar Bruno Fernandes, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United og landsliðsmaður Portúgal, var meðal þeirra sem komu farþega um borð í flugvél easyJet frá Manchester til Lissabon til bjargar. Enski boltinn 12. nóvember 2024 20:31
Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. nóvember 2024 18:17
Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag gæti tekið við öðru stórliði í Evrópu. Fótbolti 12. nóvember 2024 17:33
Ödegaard strax aftur heim Fyrirliðinn Martin Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjunum við Slóveníu og Kasakstan, í Þjóðadeildinni í fótbolta á næstu dögum. Enski boltinn 12. nóvember 2024 15:17
Lampard sótti um starfið hjá Coventry Frank Lampard kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry City. Enski boltinn 12. nóvember 2024 14:32
Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta er langlíklegast að Liverpool verði Englandsmeistari. Enski boltinn 12. nóvember 2024 11:02