Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Conte tekinn við Tottenham

    Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea og Arsenal í úr­slit FA-bikarsins

    Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Funda um framtíð Nuno

    Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Líður eins og við höfum tapað“

    Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Meiddist á lokamínútu æfingarinnar

    Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic.

    Enski boltinn