Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tapað oftar hingað til en allt síðasta tíma­bil

    Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Takk Anfield“

    Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sínir menn hefðu getað gert betur er liðið tók á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Stál í stál í toppslagnum

    Liverpool og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í sannkölluðum toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arnór festir rætur hjá Blackburn Rovers

    Arnór Sigurðsson hefur gengið frá félagsskiptum sínum úr rússneska liðinu CSKA Moskva til Blackburn Rovers. Hann gekk til liðs við enska félagið á láni fyrr í sumar en skrifaði í dag undir varanlegan samning til 2025.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enginn aðfangadagsleikur á næsta tíma­bili

    Almanak ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið 2024/25 var gefið út fyrr í dag, það hefst þann 17. ágúst 2024, 90 dögum eftir að núverandi keppnistímabili lýkur og rétt rúmum mánuði eftir að úrslitaleikur EM fer fram. Tímabilinu lýkur svo með heilli umferð þann 25. maí 2025. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úr­slitum

    Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. 

    Enski boltinn