Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Bókaði þrenna tónleika helgina fyrir lokakeppni

Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie.

Lífið
Fréttamynd

Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland

"Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra.

Lífið
Fréttamynd

Myndaveisla frá Söngvakeppninni

Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi.

Lífið
Fréttamynd

Hatari er viðvörun

Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan í Hatara ræddu áætlanir sínar í Eurovision með semingi yfir kokteil á Hótel Holti. Þeir segjast ætla að knésetja kapítalið en selja nokkra boli í leiðinni.

Lífið