Ótrúlegar atvinnuleysistölur Nú þegar rúm fimm ár eru liðin frá hruni erum við enn að gera upp bankahrunið "svokallaða“ og gengur á ýmsu. Á forsíðu Fréttablaðsins í dag segjum við frá því að í ársbyrjun 2008 og til dagsins í dag hafa 62 þúsund Íslendingar verið á atvinnuleysisskrá, yfir lengri eða skemmri tíma, og þurft að þiggja bætur. Fastir pennar 14. október 2013 07:00
Mikilvægasta verkefnið Núverandi ríkisstjórn virðist átta sig betur á því en sú síðasta hvert er verkefni ríkisvaldsins númer eitt; að tryggja öryggi borgaranna. Jafnmikilvægt og til dæmis heilbrigðis- og menntakerfið er, verður sú þjónusta sem þar er veitt lítils virði ef fólk nýtur ekki öryggis í sínu daglega lífi. Fastir pennar 12. október 2013 06:00
"Ísland getur sokkið á morgun ef…“ "En því miður, Íslandi er haldið á floti af banka í London, Ísland getur sokkið á morgun ef þeir vilja í London.“ Þessi skáldlega hreinskilni sem Halldór Laxness léði Íslandsbersa átti eftir að breytast í dapran veruleika. Fastir pennar 12. október 2013 06:00
Örugg óhamingja Í augum okkar flestra merkja fyrirsjá og stöðugleiki það sama og öryggi. Foreldrar mínir eru engin undantekning þar á en þeirra kynslóð lenti illa í óðaverðbólgu og gengisfalli. Það var því kannski eðlilegt að uppeldi mitt gekk út á að setja öryggið alltaf á oddinn. Fastir pennar 12. október 2013 06:00
Kettir og krúttheit Það vantar ekki krúttlegu kisufréttirnar þessa dagana. Fyrst stingur stríðinn, danskur ævintýra- og hefðarköttur af úr einkaþotu og er leitað af heilli flugbjörgunarsveit næstu daga, kemst heilu og höldnu aftur til móðursjúks eiganda síns og allir lifa hamingjusamir til æviloka. Bakþankar 11. október 2013 07:00
Hjólastígar Stalíns? "Vofa kommúnismans?“ skrifar tilvonandi prófkjörsframbjóðandi í Morgunblaðið og vísar þá í skipulagshugmyndir þeirra sem vilja ekki byggja stærri og breiðari vegi í Reykjavík. Fastir pennar 11. október 2013 06:00
Manndráp með hefðbundnu sniði Litið hefur verið á það sem meiriháttar diplómatískan sigur að takast skyldi að semja um að stjórnvöld í Sýrlandi létu efnavopnabúr sitt af hendi og skuldbyndu sig til að eiga hvorki né nota efnavopn í framtíðinni. Fastir pennar 11. október 2013 06:00
Hvað vill nýi sjávarútvegurinn? Íslenzkur sjávarútvegur mun að líkindum taka miklum breytingum á næstu árum. Í viðtali í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti, í gær lýsti Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, því hvernig sjávarútvegurinn væri að breytast úr frumframleiðslugrein í þekkingargrein. Fastir pennar 10. október 2013 09:30
Aðlögunarráðherra Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra skrifaði grein hér í blaðið í gær, í tilefni af því að ríkisstjórnin hyggst setja meiri kraft í að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri strax á fyrstu stigum mála í löggjafarstarfi Evrópusambandsins. Fastir pennar 9. október 2013 06:00
Tannburstaprófið Stundum velti ég því fyrir mér hvernig ólíkindafólk kemst í alls konar mikilvæg störf. Stöður sem krefjast hugsjóna, samkenndar og réttsýni. Bakþankar 9. október 2013 06:00
Ég man þig og þú manst…? Þegar maður er ungur, sprækur og í blóma lífsins er vanalega ekki mikið verið að eyða tímanum í að hugsa um öldrun eða það að verða gamall. Það er svo margt annað sem fangar hugann. Hið sama gildir alla jafna um sjúkdóma. Fastir pennar 8. október 2013 09:28
Tilfinningaklám og sleggjudómar Ég er tiltölulega nýr bakþankahöfundur og hef rétt fengið smjörþefinn af því að þurfa að tjá mig reglulega um menn og málefni fyrir framan alþjóð. Í því felst spennandi ögrun – ekki síst fyrir fólk eins og mig, sem hefur ekki búið sig sérstaklega undir það að þurfa að hafa skoðanir á flestum hlutum. Bakþankar 8. október 2013 07:00
Kæri Sigmundur Davíð Ég þekki þig ekki persónulega en tilgangur þessa bréfs er einmitt að breyta þeirri leiðu staðreynd. Ég kem mér bara beint að efninu: Viltu vera opinber pennavinur minn næstu fjögur árin? Bakþankar 7. október 2013 07:00
Samstaða eða hlýðni Samstaðan er gott afl þegar um að að ræða valdalaust fólk sem þarf að sækja rétt sinn og hefur ekkert annað afl en skjólið hvert af öðru. En þegar valdamenn koma og fara að messa yfir okkur um gildi samstöðunnar – um sínar hugmyndir – og tala um að hver sá sem ekki taki undir hugmyndir þeirra aðhyllist „öfgafulla hugmyndafræði“ þá erum við komin á hættulega braut. Fastir pennar 7. október 2013 07:00
Í hvað getum við eytt 12 milljörðum? Bændur verða því að bíta í það súra epli að fá "aðeins“ 30 milljóna króna hækkun á milli ára, á núvirði. Svo þeir geti viðhaldið kerfi sem enginn virðist græða á, hvorki neytendur né atvinnugreinin sjálf, eins og komið hefur fram í máli Daða Más Kristóferssonar, dósents í hagfræði. Fastir pennar 7. október 2013 07:00
Í hysteríulandi Ég er ekki sérfræðingur um kynferðisofbeldi gegn börnum. Ég veit hins vegar að það er alveg einstakt afrek að takast að koma málum þannig fyrir að hálf þjóðin hefur horn í síðu samtaka sem berjast gegn því. Bakþankar 5. október 2013 07:00
Skuggi yfir fjöreggi Engum blandast hugur um mikilvægi lífeyrissjóðakerfis landsmanna. Í opinberri umræðu hefur því enda verið hampað og nefnt sem dæmi um sérstakan styrk íslensks efnahagslífs. Lífeyrissjóðakerfið væri "olíusjóður“ okkar Íslendinga. Pottur er þó brotinn í kerfinu. Fastir pennar 5. október 2013 07:00
Mikilvægt spor í rétta átt Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er mikilvægt spor í rétta átt. Það felur að sönnu ekki í sér kerfisbreytingar. En mestu máli skiptir að horfið er frá þeim óábyrga slaka í ríkisfjármálum sem vinstristjórnin endaði á eftir ábyrga byrjun. Fastir pennar 5. október 2013 06:00
Tekið sem sjálfsögðum hlut Lífið tekur stöðugum breytingum. Sumum fagnar maður en aðrar koma manni í opna skjöldu. Það er oft ekki fyrr en við breytingar sem fólk áttar sig á öllu því góða sem það hefur í langan tíma tekið sem sjálfsögðum hlut. Bakþankar 4. október 2013 06:00
Ef veitingastaðir væru leikskólar - Café-Borg, góðan dag. Get ég aðstoðað? - Já, góðan daginn. Ég er hringja frá XYZ hf. og er að tékka með pöntun fyrir árshátíð. Þetta er á laugardaginn eftir þrjár vikur. Fastir pennar 4. október 2013 06:00
Að slá Sleipni af Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson er ein besta bíómynd sem undirritaður hefur séð. Þessi mynd er á heimsmælikvarða og stefnir nú, sem eitthvert efnilegasta trippi sem sést hefur síðan Sleipnir Óðins var og hét, sigurför út í heim. Fastir pennar 4. október 2013 06:00
Sá hagkvæmasti skorinn mest niður Fréttablaðið sagði þá frétt fyrr í vikunni að stjórnendur og foreldrar nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík teldu niðurskurð á kostnaði í skólanum kominn að endamörkum Fastir pennar 3. október 2013 06:00
Veflyklar, PIN, PUK, FÖKK Hvað er venjulegur maður með mörg lykil- og leyniorð í gangi? PIN-númer fyrir debet,- kreditkort og síma (og PUK ef maður gleymir PIN), lykil- og leyniorð fyrir skattinn, leyniorð fyrir vinnu- og heimatölvupóstfang, Facebook, Twitter, Amazon, FlickR Bakþankar 3. október 2013 06:00
Kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Andrúmsloftið á spítalanum var þrungið spennu. Óvenjumikil þögn ríkti á göngunum og fyrir utan hrotur nokkurra sjúklinga á öldrunardeild hefði mátt heyra sondu detta. Fastir pennar 2. október 2013 06:00
Þegar hættir að rigna Ertu með harðsperrur? Þú labbar eitthvað svo harðsperrulega.“ Það kom aðeins á mig en ég gat ekki svarað játandi, var ekki með neinar fjandans harðsperrur. Hafði ekki mætt á æfingu svo vikum skipti. Vissi hann það? Bakþankar 2. október 2013 06:00
Róttæknina vantar Talsvert afrek verður það að teljast ef Alþingi tekst að afgreiða fjárlög án halla í fyrsta sinn frá hruni. Að sama skapi er það metnaðarfullt hjá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra að leggja fram hallalaust fjárlagafrumvarp. Fastir pennar 2. október 2013 00:00
Guð segir það Hátíðirnar tvær sem haldnar voru í Laugardalnum um helgina kenndu sig báðar við vonina. Hvað skipuleggjendur þeirra vonuðu var hins vegar ekki augljóst. Var það von um betra samfélag sem vísað var til eða von um að sem flestir aðhylltust þá stefnu sem hvor um sig boðaði? Hina einu réttu stefnu sem sé. Fastir pennar 1. október 2013 07:57
Endurlífgun eða ekki Við erum stödd á sjúkrahúsi þar sem liggja margir sjúklingar með ýmis vandamál, sumir liggja á venjulegri deild, þeir veikari á gjörgæsludeildinni undir stöðugu eftirliti og bundnir við tæki sem pípa ef eitthvað fer úrskeiðis. Fastir pennar 1. október 2013 07:57
Æskuminning að hausti Það er komið haust. Trén fella lauf sín, grasið fölnar og það kólnar í veðri. Mér þykir þessi árstími einstaklega fallegur, jafnvel þótt gömul æskuminning sæki ætíð á mig á haustin. Bakþankar 1. október 2013 06:00