Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Kastað fyrir ljónin

Nýverið var mér bent á þá nöturlegu staðreynd að kristnir menn á Íslandi væru margir hverjir farnir að veigra sér við að tjá trú sína á opinberum vettvangi. Þetta er auðvitað dapurlegt ef satt er.

Bakþankar
Fréttamynd

Vöndum okkur

Yfirvöld og aðrir sem vinna í greininni hafa því ekki lengur þá afsökun að glímt sé við nýtt og óþekkt vandamál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hunsið bara Trump

Samkvæmt sögubókunum var Kúbudeilan í október 1962 einn ógnvænlegasti atburður kalda stríðsins, þegar heimurinn var á barmi kjarnorkustyrjaldar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Börnin og dauðinn

Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Fjárræði

Andstætt öllum þeim stjórnarformum sem maðurinn hefur látið á reyna í gegnum aldirnar er lýðræðið lifandi og síbreytilegt. Það þýðir þó ekki endilega að það breytist alltaf til hins betra, því miður, heldur þróast það einnig stundum frá heildarhagsmunum samfélagsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gráa svæðið

Stundum er sagt að gests augað sé glöggt. Og þannig er það stundum að boða þarf til fjölskyldufundar eftir að matarboðinu lýkur og veislugestunum er skóflað út. Við Íslendingar fengum sjaldgæft tækifæri í síðustu viku til að boða til fjölskyldufundar eftir að fréttastofa ABC birti umfjöllun sína um Downs-heilkenni hér á landi,

Fastir pennar
Fréttamynd

Besta fjárfestingin

Í Fréttablaðinu í síðustu viku var haft eftir forstjóra Bílaleigu Akureyrar, Steingrími Birgissyni, að kaup á rafbílum væru "ein versta fjárfesting“ sem Bílaleigan hefði gert. Nýtingin sé slæm, ekki sé hægt að leigja bíl sem kemur inn á hádegi fyrr en morguninn eftir því að það þurfi að hlaða hann, þetta sé enn "of dýrt“. Og þar fram eftir götunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Orðlaus

Ráðherra skipar starfshóp.“ Þau eru fá orðin á okkar ástkæru og ylhýru tungu sem búa yfir þeim mætti að fylla mann viðlíka vonleysi og einmitt þessi þrjú saman í setningu. Í kjölfar þess að Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að algjört hrun hefði orðið í bóksölu á síðustu árum þá fylgdu í undirfyrirsögn þessi viðbrögð mennta- og menningarmálaráðherra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Déjà vu

Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný.

Bakþankar
Fréttamynd

Bannað án leyfis

Ég afrekaði það sem ungur maður að fara til Austur-Þýskalands. Meira að segja tvisvar. Það var í alla staði mjög áhugavert og ýmislegt sem mér er minnisstætt. Eitt fannst mér sérlega merkilegt. Það var þegar ég spurði hvort við mættum taka myndir. Leiðsögumaðurinn leit í kringum sig og sagði svo: "Ef það er ekki leyft, þá er það sennilega bannað.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Hreyfingarhátíð

Reykjavíkurmaraþonið fer fram í dag í 33. skipti. Maraþonið hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn af stærstu almenningsviðburðum á Íslandi. Tugir þúsunda fólks á öllum aldri safnast saman í miðborg Reykjavíkur. Sumir hlaupa, aðrir fylgjast með og hvetja hlauparana.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frelsun kennaranna

Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð.

Bakþankar
Fréttamynd

Í hvers nafni?

Ef upp kæmi sú staða að menn með sveðju réðust á mig í nafni einhvers, þá myndi ég ekki vita hverju ég myndi svara. Sveðjumennirnir myndu kannski öskra: "Í Guðs nafni“ og ég myndi líklega ekki rökræða neitt meira um það heldur bara reyna að forða mér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lokahnykkurinn

Aðkoma ríkisins að bönkunum kom til af nauðsyn eftir fjármálaáfallið. Níu árum síðar er sú staða enn uppi að þeir starfa munaðarlausir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvítt Hjörleyfi

Hjörleifur Guttormsson er maðurinn. Ég væri til í að hafa hann sem nágranna. Ég ætla að efast um að það séu mikil vandræði í kringum húsið hans í Skuggahverfinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Dýrt og dapurt

Fráfall unga mannsins sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans er þyngra en tárum taki. Það er sannarlega ástæða til þess að fara rækilega ofan í saumana á því hvernig það gat gerst að ungi maðurinn tók líf sitt svo stuttu eftir að hafa verið vistaður á geðdeild.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vanmetinn efnahagsbati Abes

Ótrúlegt en satt – í Japan er nú meiri hagvöxtur en í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu og Bretlandi. Á mánudaginn voru birtar upplýsingar um raunvöxt vergrar landsframleiðslu í Japan á öðrum ársfjórðungi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjöldagrafir íslenskunnar

Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það.

Bakþankar
Fréttamynd

Óhóflegar vinsældir Íslands

Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund.

Bakþankar
Fréttamynd

Villandi vísindi

Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ærandi þögn 

Samkoma og grimmileg ofbeldisverk hvítra þjóðernissinna í bænum Charlottesville í Virginíu koma því miður ekki á óvart. Þvert á móti er þetta líkamning þeirra öldu þjóðernishyggju og öfgahægristefnu sem gengur yfir hinn vestræna heim.

Fastir pennar
Fréttamynd

Veipvöllurinn

"Strákarnir á leikvellinum voru að bjóða mér að prófa rafsígarettu. Þeir segja að þær séu ekkert hættulegar,“ sagði miðstrákurinn í uppnámi eitt kvöldið.

Bakþankar
Fréttamynd

Þeir gegn okkur

Ofbeldissveitir karla sem kenna sig við "Hitt hægrið“ ("Alt. Right“) stóðu á dögunum fyrir óeirðum í Charlotteville í Virginiu-fylki í Bandaríkjunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Atómstríð á Twitter

Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áfram alþjóðavæðing

Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi.

Bakþankar
Fréttamynd

Costco áhrifin

Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta.

Bakþankar
Fréttamynd

Gera ekki neitt

Ef allt væri eðlilegt – núna þegar næstum níu ár eru liðin frá fjármálahruninu – þá hefði íslenska ríkið fyrir löngu hafist handa við að hefja sölu á eignarhlutum sínum í bönkunum. Svo er hins vegar ekki. Þess í stað er ríkið enn alltumlykjandi á fjármálamarkaði en sú fjárhæð sem það er með bundið sem eigið fé í bönkunum nemur um nítján prósentum af landsframleiðslu. Slík staða þekkist hvergi í hinum vestræna heimi. Þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar stjórnvalda um að til standi, þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi, að grynnka á eignarhlutum ríkisins í bankakerfinu hefur ekkert gerst – þvert á móti hafa umsvif þess aukist eftir að Íslandsbanki féll í skaut ríkisins í ársbyrjun 2016.

Fastir pennar