Undrafjölskyldan í Ameríku Að ala upp heila nýja manneskju er ekki smátt verkefni heldur krefst bæði hæfileika og úthalds. Þannig geta hinir dæmigerðu foreldrar sem sumir afgreiða jafnvel þrjú eða fjögur börn talist sannkallaðar hvunndagshetjur. Bakþankar 15. ágúst 2007 05:30
Já, já; nei, nei. Smám saman berast fréttir af viðbrögðum sjávarútvegsfyrirtækja í kjölfar þorskverndunarinnar. Stærri fyrirtæki hafa um margt meira svigrúm til innbyrðis hagræðingar en þau minni. Þar koma vel í ljós kostir þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað liðna tvo áratugi. Fastir pennar 14. ágúst 2007 05:45
Ris bullunnar Vinsælustu brandarar allra tíma virðast fela í sér skilgreiningar á muninum á körlum og konum. Þið vitið, sniðugheit á borð við: Ef þú spyrð konu til vegar þá segir hún þér hvaða verslanir eru á leiðinni, ef þú spyrð karlmann til vegar þá miðar hann við krárnar. Bakþankar 14. ágúst 2007 04:00
Biluð sjónvörp Aðgerðir samtakanna í Kringlunni í sumar, þar sem meðlimir hoppuðu um í Hare-Krisna-fíling og einhver Ameríkani átaldi Kringlugesti fyrir neysluæði benda líka til þess að meðlimir samtakanna líti ekki á það fólk sem á Íslandi býr sem verðugt þeirrar stórbrotnu náttúru sem hér er. Markmið samtakanna virðist vera að bjarga Íslandi undan Íslendingum. Fastir pennar 13. ágúst 2007 05:45
Kurteisari en flugfreyjur? ÚR því að frelsið virðist lúta viðskiptalögmálum er eðlilegt að maður spyrji hvort önnur lögmál gildi um það líka. Á það til dæmis við um frelsið sem gildir um svo margt annað - að það sem ekki er notað er tekið frá manni? „Use it or loose it" er það kallað á ensku. Bakþankar 13. ágúst 2007 05:30
Billjónsdagbók 12.8. OMXI15 var 8.280,24, þegar ég setti upp nýju 55.000 króna hlaupaskóna með metangashælpúðum og títaniljafjöðrun, og Nasdaq var 2.547,33 þegar ég hafði hlaupið tíu kílómetra og fannst ég jafnnálægt hruni og friðuðu grásleppuhjallarnir við Ægisíðu. Ég staulaðist niður í fjöru og tók pásu á bak við stein. Púlsinn var 178. Bakþankar 12. ágúst 2007 00:01
Gangan Að öllum líkindum munu nokkrir tugir þúsunda Íslendinga halda niður í miðbæ í dag og taka þátt í hátíð homma og lesbía, ganga í skrúðgöngu niður Laugaveginn eða standa á gangstéttinni og fylgjast með. Ég sjálfur hyggst ekki ganga í þetta skiptið, enda er ég dálítið brenndur af þeirri reynslu, satt að segja. Bakþankar 11. ágúst 2007 00:01
Frelsi og ábyrgð Umræður um skrílmennsku hafa lengi verið hefðbundinn eftirleikur frídags verslunarmanna. Í mörg ár hefur slík umræða um Akureyri lýst lágreistum bæjarbrag um þessa hefðbundnu hátíðahelgi. Fastir pennar 10. ágúst 2007 06:15
Duglegur Ein lífseigasta mýtan um Íslendinga (sem enginn heldur reyndar fram nema við sjálf) er sú að þeir séu allra þjóða duglegastir. Rökin eru yfirleitt á þá leið að augljóst sé að aðeins harðgert úrvalsfólk hafi getað tórt á þessu harðbýla landi öldum saman og af þeim harðjöxlum séum við komin. Bakþankar 10. ágúst 2007 06:00
Stighækkandi tekjuskatt? Helstu skattafræðingar stjórnarandstöðunnar, Indriði H. Þorláksson og Stefán Ólafsson, hafa nýlega birt okkur boðskap sinn, Indriði í opinberum fyrirlestri og Stefán í grein hér í blaðinu. Þeir gagnrýna báðir skattastefnuna frá 1991 og vilja stighækkandi tekjuskatt. Indriði segir það beint, en Stefán óbeint. Fastir pennar 10. ágúst 2007 05:00
Smápústrar í miðbænum Aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði þetta að segja í viðtali við DV 30. júlí: „Smápústrar sem þessir eru mjög algengir í miðbænum. ... Í dag linna menn ekki látum fyrr en fórnarlambið er annaðhvort meðvitundarlaust eða verulega illa farið.“ Fastir pennar 9. ágúst 2007 09:00
Akstur undir áhrifum er siðlaus Akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna virðist illu heilli vera vaxandi vandamál í umferðinni. Aukinn fjölda þeirra sem teknir eru vegna fíkniefnaaksturs má að vísu að einhverju leyti skýra með nýjum aðferðum sem auðvelda lögreglumönnum að skera úr um brotin með tilkomu svokallaðra forprófa þar sem notuð eru svita- eða munnvatnssýni. Fastir pennar 9. ágúst 2007 08:00
Kringlan, 2067 Voðalega er þessi krúttlegur, segir forseti Íslands, Guðrún Lára Dagbjartsdóttir, og veifar ævagömlum gemsa. Hún og forsætisráðherrann, Ari Walczak-Thors, eru mætt til að vera viðstödd þegar tímahylkið í Kringlunni er opnað, 68 árum eftir að það var innsiglað. Bakþankar 9. ágúst 2007 06:45
Hornsíli og hvalfiskar Óskhyggja frænda okkar í Danske Bank um efnahagshamfarir hér á landi og hrakspár þeirra í þá átt eru ólíklegar til að ganga eftir og þá tæpast nema í samhengi við kreppu á heimsvísu, en slíku hafa þeir ekki spáð. Fastir pennar 8. ágúst 2007 00:01
Jag är döden Íbúar Fårø voru vanir að svara upp í tunglið þegar aðkomufólk spurði hvar Ingmar Bergman byggi. „Annars hefði hann aldrei fengið frið," segir leigubílstjórinn sem ekur mér norður eftir eyjunni. Á svona degi er hægur vandi að átta sig á því hvers vegna leikstjórinn hreiðraði hér um sig. Bakþankar 8. ágúst 2007 00:01
Íslandssaga Breiðavík var næsti áfangastaður. Kirkjan sem reist var af drengjunum sem þar voru geymdir fyrr á öldinnni var læst. Ég leit inn um rauðlitað glerið og virti fyrir mér kvalasvip Krists á altaristöflunni áður en við grilluðum á hvítri ströndinni. Bakþankar 7. ágúst 2007 00:01
Dýr hraði Nú er ég einn af þessum ökumönnum sem keyra vanalega eins og englar, þó ég segi sjálfur frá, og gæti þess iðulega að keyra ekki of hratt enda er ég ósköp sjaldan á hraðferð, þannig séð, og liggur afskaplega lítið á. Bakþankar 4. ágúst 2007 07:00
Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Fastir pennar 4. ágúst 2007 06:45
Velkomnir í hópinn Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar Alþingis, eru boðnir velkomnir í hóp þeirra sem setja spurningarmerki við stöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði. Um leið er þeim þakkað fyrir að halda lifandi umræðunni um þá ójöfnu stöðu sem sannarlega ríkir í samkeppni Ríkisútvarpsins við einkarekna fjölmiðla. Fastir pennar 4. ágúst 2007 06:00
Perlum kastað fyrir svín Hvað skyldi ég vera búinn að fara oft austur yfir Þjórsá? Þúsund sinnum? Eða oftar? Ég fór þangað í sveitina í Landeyjarnar forðum daga og í Þórsmörk og alla leið í Öræfin, ég fór með Ingólfi á Hellu í kosningaleiðangra austur fyrir fjall. Fastir pennar 4. ágúst 2007 05:00
Í gettóinu Þegar ég var þrettán upphófst hryðjuverkafaraldur í skólanum mínum, flugeldar voru sprengdir í klósettum og ruslafötum. Skólastjórinn gekk í bekki með sundurtætta ruslatunnu undir hendinni og einkennisklæddan lögregluþjón undir hinni, sem sagði að allir yrðu að ,,æxla ábyrgð á eigin gjörðum“. Bakþankar 3. ágúst 2007 00:01
Frjálshyggju ég Nei, nú nenni ég ekki þessari endalausu neikvæðni lengur, að vera eitthvað fúll þótt frábært fólk sé orðið svo ógeðslega ríkt að svokölluðu venjulegu fólki hreinlega blöskri. Ég nenni heldur ekki heimsendaspánum, að allt sé að fara til fjandans út af mengun. Bakþankar 2. ágúst 2007 00:01
Orð sem féllu í skugga Þegar iðnaðarráðherra talar er jafnan eftir því tekið. Nýlega lét hann þó orð falla um stjórnkerfi ríkisins sem minni athygli hafa vakið en þau verðskulda. Aldrei þessu vant er eins og orð hans um það efni hafi fallið í skugga annarra umræðuefna síðustu vikur. Fastir pennar 1. ágúst 2007 05:45
Konurnar sex Í þessari viku þegar komandi verslunarmannahelgi bindur endahnútinn á sumarið, er útsvarið sígilt umræðuefni í fjölmiðlum. Annars vegar hversu mikið ríkustu menn hafa greitt eða ekki greitt í skatta og hins vegar hversu illa Samband ungra sjálfstæðismanna kann við að opinber gjöld séu opinber. Bakþankar 1. ágúst 2007 04:00
Viðskiptatryggð kann að vera til trafala Skortur á samkeppni á bankamarkaði hér heima hefur verið viðvarandi stef í orðræðu bæði fræði- og stjórnmálamanna um alllangt skeið. Fjármálastofnanir hafa jafnan hafnað þessu og vilja meina að hér skorti ekkert á samkeppni, aukinheldur sem þjónustugjöld séu heldur lægri og þjónusta meiri en almennt gerist í bönkum á Norðurlöndum. Fastir pennar 1. ágúst 2007 00:01
Óþarfa skortur á sjálfstrausti Íslenskir bændur eiga skilið meira traust en ráðamenn þessa lands sýna þeim. Sú verndarstefna, sem hefur verið rekin hér af hverri ríkisstjórn á fætur annarri, ber vott um ákveðinn skort á sjálfstrausti fyrir hönd íslensks landbúnaðar. Fastir pennar 31. júlí 2007 07:00
Dreggjar samræðna Guð blessi munninn á mér. Þessi setning kemur fyrir í skáldsögunni Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson þegar sögupersónu þykir hún hafa sagt of mikið um atburði sem ekki ætti að tjá sig um sakir þekkingarleysis og eðli umræðuefnisins. Bakþankar 31. júlí 2007 06:00
Milljarðamæringaávarpið Þótt Reykjavík sé að mörgu leyti ágæt skortir hér töluvert upp á boðlega aðstöðu fyrir milljarðamæringa. Til dæmis vantar almennilegar hallir. Eina höllin sem stendur undir nafni er Sundhöllin og hún er notuð handa skítugum almenningi að baða sig. Bakþankar 30. júlí 2007 05:30
Biljónsdagbók 29.7.2007 OMXI15 var 9.021,40, þegar ég tékkaði út af Hilton við Park Lane og mundi eftir ættarmótinu, og Dow Jones var 13.567,20 þegar þotan hans Jóa í Víti Energy hóf sig til flugs yfir London. Ég var þarna í fínum selskap með fjórum múltímilljörðum, pólskum, rússneskum og tveimur arabískum sem Jói var að bjóða í mikið sukk og svolitla laxveiði heima á Íslandi. Bakþankar 29. júlí 2007 00:01
Lúkas og Lassie Í samræðu við félaga minn um daginn var mér bent á ákveðna samsvörun milli hundsins Lúkasar og annars hunds sem er talsvert frægari, en gekk í gegnum dálítið svipaðar hremmingar, en það er tíkin Lassie sem vafraði um Skotland og niður til Englands í leit að upphaflegum eiganda sínum, öðlingspilti í Yorkshire, eftir að hafa verið seld til illra manna af fjárhagslegum ástæðum. Bakþankar 28. júlí 2007 00:01
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun