Fréttamat Líf dýra eru misdýrmæt. Í fínu lagi er að slátra rottum og mávum miskunnarlaust, en allt yrði vitlaust ef eitrað væri fyrir veluppöldum kettlingum eða verðlaunahundar skotnir á færi. Hestur sem finnst soltinn í bás kallar á sterk viðbrögð samfélagsins en hrekkjusvíni sem tekst að murka lífið úr villtum minki við tjörnina er hampað sem hetju. Bakþankar 19. apríl 2007 05:45
Húsið þar sem Jörundur dansaði Mestöll starfsemin í þessum húsum var hin óyndislegasta og ekki eftirsjá að neinu í því sambandi. Húsin höfðu verið vanvirt með alls konar breytingum. Þau voru til skammar eins og nánast allt umhverfi Lækjartorgs... Fastir pennar 18. apríl 2007 22:48
Allir með strætó Reykjavíkurborg hefur kynnt vistvæna stefnu. Það á að taka umhverfismálin í gegn til dæmis með því að útbúa náttúrusvæði til útikennslu í öllum hverfum, breikka göngu- og hjólreiðastíga og bæta skilyrði til fuglalífs og fuglaskoðunar í Vatnsmýri og á Tjörninni. Bakþankar 18. apríl 2007 00:01
Breska pressan, Frú Afskiptasöm, vor í London Svo var klykkt út með að eftir tuttugu ár myndi Kata verða eins og mamma sín. Því var jafnvel haldið fram að prinsinn hefði séð þá þróun fyrir og þess vegna sagt stúlkunni upp... Fastir pennar 17. apríl 2007 08:13
Hafnarfjarðaráhrifin Ótvírætt var skýr vilji til þess að hægja á ferðinni í þessum efnum. Nú hefur það verið gert. Það verkefni er frá. Menn þurfa einfaldlega ekki lengur að kjósa Vinstri grænt til þess að ná því fram. Þingkosningarnar snúast að sama skapi ekki þar um eins og áður stefndi í. Hafnfirðingar sáu um það. Fastir pennar 17. apríl 2007 00:01
Kynlegur þjófnaður Sárt er að glata einhverju sem manni er kært. Ég er elst fjögurra systra. Þegar ég var barn gætti móðir mín þess að systur yrðum ekki klæddar í bleikt. Litinn tengdi hún væntanlega stöðluðum hugmyndum um kynin. Nokkuð sem hún hafði ekki áhuga að troða upp á börnin sín. Síðar var bleiki liturinn frelsaður úr viðjum staðlaðra hugmynda og svo fór að karlmenn geta jafnvel gengið í þannig litum klæðum. Bakþankar 17. apríl 2007 00:01
Þau sem erfa landið Umræða um kjör barna hefur aukist mikið undanfarin ár. Þessi umræða hefur þó á stundum ekki síður snúist um rétt foreldra en barna. Þannig hefur umræða um skóla og leikskóla að miklu leyti snúist um það hversu lengi dags börnin geti dvalið á þessum stöðum. Í skuggann fellur þá umræða um uppeldisstarfið og kennsluna sem þau hljóta. Fastir pennar 16. apríl 2007 09:51
Að mynda ríkisstjórn Samfylking eða Vinstri græn hoppa varla upp í með Sjálfstæðisflokki svona einn tveir og þrír, flokkarnir yrðu að gera tilraun til að mynda vinstri stjórn áður, þó ekki væri nema til málamynda... Fastir pennar 16. apríl 2007 08:28
Vor daglegi lestur Fer lestur minnkandi? Varla. Aðeins helstu fyrirsagnir íslenskra netmiðla á hverjum morgni eru meira en 1000 orð. Fréttirnar amk. tíu sinnum lengri. Á einu ári samsvarar lengd helstu fyrirsagna á Netinu þremur skáldsögum sem væru hver um sig jafnlöng og Njála. Bakþankar 16. apríl 2007 05:45
Tvísýnar tímamótakosningar Engar forsetakosningar sem fram hafa farið í Frakklandi á síðustu áratugum hafa verið eins tvísýnar og þær sem nú fara í hönd. Samkvæmd viðhorfskönnunum eru viku fyrir fyrri umferð kosninganna tveir af hverjum fimm kjósendum óákveðnir og mjótt á munum milli þriggja efstu frambjóðenda, auk þess sem sá fjórði fær örugglega væna sneið af kökunni líka. Fastir pennar 15. apríl 2007 06:00
Konur í jakkafötum, gay kóngur, smalað á Spáni, spásagnir Ég hef lengi haldið því fram að Vihjálmur bretaprins verði fyrsti gay kóngur á Englandi. Ég varð pínu tvístígandi meðan á sambandi hans við Kate MIddleton stóð, en nú hefur hann slitið því... Fastir pennar 14. apríl 2007 16:23
Ólík sýn í nokkrum takti Formenn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar sáu Ísland í ólíku ljósi í opnunarræðum sínum á landsfundum flokkanna sem nú standa. Þrátt fyrir margs konar ágreining slóu þeir á ýmsa strengi í nokkrum takti um sum stór viðfangsefni sem við blasa. Fastir pennar 14. apríl 2007 06:15
Kannanir Nú er hafið tímabil hinna æsispennandi skoðanakannana. Líklega fara þær að berast núna ein á dag með tilheyrandi uppslætti á forsíðum dagblaðanna og í fréttatímum. Ég viðurkenni það að ég, sem lúmskur áhugamaður um tölulegar vísbendingar og hlutfallslegar skiptingar á öllum sköpuðum hlutum, tek hverri slíkri könnun fagnandi og rýni í þær með morgunkaffinu, eins og sjómenn áður fyrr í aflatölur, á hverjum morgni, haukfránum augum. Bakþankar 14. apríl 2007 00:01
Mona, Helle, Geir og Ingibjörg í Silfrinu Meðal gesta í Silfrinu á sunnudag verða Mona Sahlin, Helle Thorning-Schmidt, Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Margrét Sverrisdóttir, Pétur Tyrfingsson, Björgvin Valur Guðmundsson og Óli Björn Kárason... Fastir pennar 13. apríl 2007 18:57
Kapphlaupið um Sannleikann Að sumu leyti er aðdragandi kosninga ánægjulegur tími. Yfirleitt get ég haft af því nokkuð gaman að horfa upp á stjórnmálamenn smyrja vitsmunum sínum og sjálfsvirðingu ofan á brauð og éta frammi fyrir alþjóð. Að reyna að halda andlitinu með frosna brosgrettu a la fótósjopperaður Björn Bjarnason, eins og það viti ekki allir að það er ekkert gott að borða svona mikið af smjöri í einu. Bakþankar 13. apríl 2007 00:01
Einhæf umræða, auðkýfingar og snobbaðar konur Það er vel hugsanlegt að við fjölmiðlamenn festumst stundum í hlutum sem eru kannski ekki svo ofsalega mikilvægir og að við komumst ekki út úr þeim aftur vegna þess að hávaðinn er orðinn svo mikill... Fastir pennar 12. apríl 2007 11:51
Lýðræðisleg leiðindi Fátt er leiðinlegra en kosningafundir sem fjölmiðlar finna sig nú knúna til að bjóða upp á. Því ríður á að passa sig að opna ekki fyrir útvarp eða sjónvarp næsta mánuðinn því alls staðar er hætta á að þaulæft froðusnakk fólks sem æst er í að ná sér í þægilega innivinnu næstu fjögur árin skelli á með offorsi. Leiðindi eru ekki eftirsóknarverð þótt séu lýðræðisleg. Bakþankar 12. apríl 2007 00:01
Biljónsdagbók 11.4. ICEX 7.582,91, þegar ég sveif ofan á tölvuviktina, og Fútsí 6.397,3 þegar ég sá mér til skelfingar að ég hafði þyngst um 1.485 grömm yfir páskana. Ég ákvað strax að fleygja afganginum af Nóapáskaegginu. Maður sem eyðir fjórum millum í grenningarátak í Aspen, getur ekki látið það spyrjast út að hann hafi bætt á sig aftur með páskaeggjasúkkulaði frá Nóa. Bakþankar 11. apríl 2007 00:01
Tilhugalíf Steingríms og Geirs Geir Haarde les stöðuna líklega svo að hægt sé að fara í ríkisstjórn með Steingrími og Ögmundi þrátt fyrir meinta róttæka vinstristefnu þeirra. Hann telur að þeir hafi góð tök á flokki sínum. Það þarf ekki að vera rétt. Ef marka má skoðanakannanir mæta Steingrímur og Ögmundur á þing eftir kosningar með tíu nýgræðinga... Fastir pennar 10. apríl 2007 17:51
Jafnvægi atvinnu og einkalífs Páskafríið var flestum kærkomið. Langflestir fengu heila fimm daga í frí, að undanskildum þeim er starfa á sjúkrahúsum eða í störfum þar sem starfsemin þarfnast stanslausar viðveru starfsfólks. Fastir pennar 10. apríl 2007 06:00
Hagstjórnin og góðæri Það er mikil velmegun í landinu. Svo mikil er velmegunin að fólk áttar sig ekki á hve vond hagstjórnin er. ,,Það verður erfitt að fella ríkisstjórnina þegar góðærið er svo mikið", sagði við mig maður sem ég tek talsvert mark á. Fastir pennar 10. apríl 2007 05:45
Fortíðarþrái Það er er svo skrítið hvað þetta unga fólk í dag slæst mikið. Í gamladaga var ástandið ekki svona. Þá var ekki sparkað í hausa á öðrum, ó seisei nei. Þá var bara talað um að heilsast að sjómannasið og menn slógust í gamni við utanbæjarmenn. Bakþankar 10. apríl 2007 05:30
Eitruð blogg, rógurinn gegn Sólrúnu, Hillary og Ségolène, góður húmor Og svo er það skítkastið. Allur sá óhróður sem er settur fram um stjórnmálamenn og opinberar persónur. Hér höfum við dæmi um þetta í hinni linnulausu ofsóknarherferð gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem er stunduð á vefnum... Fastir pennar 9. apríl 2007 15:43
Einkarekstur, Vinstri græn, Ingibjörg Sólrún, góðir páskadagar Vinstri græn hafa farið í dálítið fár vegna málflutnings Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem segir að einkarekstur í opinbera kerfinu geti verið konum til hagsbóta, eflt áhrif þeirra og völd... Fastir pennar 7. apríl 2007 21:51
Helgidagar Um hverja einustu páska, einkum á föstudaginn langa, kemur upp ákveðin deila milli þeirra sem vilja virða helgidaga og þeirra sem vilja gera það sem þeim sýnist. Mér hefur alltaf fundist þetta dálítið furðuleg deila. Ég hef aldrei skilið þá almennilega sem vilja gera veður út af þessum helgidögum við þjóðkirkjuna eða aðra. Mér er spurn: Eru menn ekki bara almennt sáttir við það að fá frí? Þurfa menn endilega að gera eitthvað? Bakþankar 7. apríl 2007 00:01
Páskabíltúrinn Lengsta skyldufrí ársins er framundan. Nú eru góð ráð dýr fyrir fólk sem hefur ekki haft vaðið fyrir neðan sig og keypt sér skíðaferð til útlanda og á ekki heldur sælureit á landsbyggðinni. Í staðinn fyrir að dorma í fimmdaga súkkulaðimóki yfir dramatískum biblíuþáttum sting ég upp á gamla góða bíltúrnum. Það er ágæt leið til að drepa tímann fyrst maður getur ekki verið í vinnunni. Bakþankar 5. apríl 2007 06:00
Viðskiptatröllið Wal-Mart Verzlunarkeðjan Wal-Mart er tröll að vexti og teygir anga sína út um öll Bandaríkin, Mexíkó, Kína og mörg önnur pláss. Þegar Wal-Mart kemur í bæinn, þarf kaupmaðurinn á horninu iðulega að pakka saman, því að gömlu viðskiptavinir hans snúa þá við honum bakinu. Wal-Mart býður í krafti stærðar sinnar, máttar og megins meira vöruval við lægra verði en litlar búðir geta gert, og margir viðskiptavinir keðjunnar taka það fram yfir vinsamlegt viðmót. Fastir pennar 5. apríl 2007 06:00
,,En nú tókst henni það" Þegar ég var ritstjóri Mannlífs hringdi til mín kona sem hafði verið misnotuð af bróður sínum frá 6 til 14 ára aldurs. Oftast þegar konur sem orðið hafa fyrir þess háttar ofbeldi birtast í fjölmiðlum eru þær sterkar og fastar fyrir en þessi var það ekki. Bakþankar 4. apríl 2007 00:01
Frjálslyndi flokkurinn og rasisminn, fjárfestingar útlendinga Vandinn er að margir draga í efa heilindi forystumanna Frjálslynda flokksins. Sá grunur læðist vissulega að manni að málflutningur þeirra sé ekki annað en tækifærismennska, að þeir séu að fiska eftir atkvæðum í gruggugu vatni... Fastir pennar 3. apríl 2007 18:23
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun