Markmiðið er góður leikur Umræðan snýst gjarnan með þeim hætti að eftirlitsaðilar séu varðliðar réttlætis og sanngirni meðan fyrirtæki landsins séu samansafn gráðugra villimanna sem svífist einskis í að skara eld að eigin köku. Þessi mynd er afar takmörkuð. Staðreyndin er sú að upp til hópa er fólk heiðarlegt og vill vinna til gagns fyrir samfélag sitt. Fastir pennar 4. september 2006 00:01
Úlfur úlfur Einhvern tímann heyrði ég því fleygt að bjartsýnismaður væri sá sem neitaði að læra af reynslunni. Þetta er frekar vonleysislegt viðhorf en það er þó svo að reynslan er harður húsbóndi. Mér varð hugsað til þessa þegar ég heyrði Steingrím J. Sigfússon formann VG lýsa því yfir að hann vildi láta á það reyna hvort ekki væri hægt að ná samstöðu við hina stjórnarandstöðuflokkana um ákveðin lykilmál fyrir næstu kosningar. Fastir pennar 3. september 2006 00:09
Hafa félög sjálfstæðan vilja? Enginn ágreiningur er uppi um að stjórnendur olíufélaganna höfðu með sér svo vítt samráð um verð, útboð og fleira, að það náði til alls almenns reksturs félaganna. Hér var á ferðinni harðsnúið samsæri sem gekk svo fram af þjóðinni að í skoðanakönnun Fréttablaðsins haustið 2004 kom fram að 99 prósent almennings töldu að forstjórar olíufélaganna ættu að svara til saka fyrir þátt sinn í málinu. Fastir pennar 3. september 2006 00:09
Eignarrétturinn er mikilvægur Það er sjávarútvegsfyrirtækjunum í hag að eftirlit með fiskimiðunum sé skilvirkt og hafrannsóknir árangursríkar. Það myndi miða að því að hámarka arð af fiskveiðiauðlindinni með sjálfbærri nýtingu. Afkoma sjávarútvegsins er undir því komin að rannsóknir séu fullnægjandi og rányrkja ekki stunduð. Með því að hafa þessa hagsmuni á sömu hendi telur Ragnar Árnason og fleiri fræðimenn að betri árangur náist. Útgjöld ríkisins minnki og tekjur sjávarútvegsins aukist. Fastir pennar 2. september 2006 00:01
Í hita leiksins Allt frá því að ég byrjaði að leika golf fyrir fjórum fimm árum hef ég setið uppi með þá miskunnnarlausu og ég vil segja skelfilegu niðurstöðu, að það er sama hvað ég reyni, hvað ég legg mig fram, þá kemur skorkortið upp um mig. En af því ég er nú keppnismaður af Guðs náð ákvað ég í sumar, ykkur að segja, að taka þetta föstum tökum, taka heila viku í golfið. Ef ekki tvær. Fastir pennar 2. september 2006 00:01
Sjálfstýring á miðunum? Rökin eru einkum tvenn. Í fyrsta lagi er einkarekstur jafnan hagkvæmari en ríkisrekstur, eins og reynslan sýnir. Menn fara betur með eigið fé en annarra. Milton Friedman sagði eitt sinn við mig í gamni, en líka alvöru, að sér hefði virst, að þjónusta ríkisins væri jafnan tvöfalt dýrari en sú, sem einkaaðilar veittu. Fastir pennar 1. september 2006 00:01
Það er stórt orð háskóli Í ört vaxandi þekkingarsamfélagi leita fjölmiðlar í ríkum mæli til sérfræðinga til þess að segja álit á einstökum viðburðum. Þetta er gert í þeim tilgangi að gefa lesendum blaða eða áheyrendum ljósvakamiðla sem gleggsta mynd af því sem til umfjöllunar er hverju sinni. Fastir pennar 1. september 2006 00:01
Óeining Evrópu Síðastliðinn föstudag lýstu utanríkisráðherrar Evrópusambandsins því sem mikilvægum árangri, að samkomulag skyldi hafa náðst um framlag Evrópuríkjanna til að fylla raðir hins alþjóðlega friðargæsluliðs sem samkvæmt vopnahlésáætlun Sameinuðu þjóðanna á að gæta friðarins í Suður-Líbanon. Fastir pennar 31. ágúst 2006 00:01
Írland í góðum gír Írland logar af lífi og fjöri sem aldrei fyrr og er nú eitt ríkasta land heims og hefur safnað eignum í útlöndum, ekki skuldum. Það sér ekki enn fyrir endann á uppsveiflunni. Fastir pennar 31. ágúst 2006 00:01
Ábyrgð einstaklinganna Það er engu líkara en fulltrúi Ríkissaksóknara sé með þessum orðum að undirbúa að í haust, eftir jóðsótt fjallsins, muni fæðast lítil mús. Það er að segja að möguleiki sé á því að þeir menn sem af óvenju einbeittum og ósvífnum brotavilja stýrðu olíusvindlinu geti sloppið. Fastir pennar 30. ágúst 2006 00:01
Útkoma ríkisreiknings Nú er fólkið sem sér um heimilisbókhaldið okkar, þjóðarinnar, að skila af sér. Þá á ég við ríkisreikning. Fyrr í mánuðnum birti Ríkisendurskoðun skýrslu sína um ársreikninginn og gerði ýmsar athugasemdir. Kannski kom einhverjum spánskt fyrir sjónir að ríkisendurskoðun vill ekki hafa það að stofnanir noti ekki fjárheimildir sínar. Fastir pennar 29. ágúst 2006 00:01
Óskynsamlegar tafir Þessar stundir er deilt um birtingu tvenns konar opinberra skjala. Annars vegar er um að ræða skýrslu sérfræðings um virkjun við Kárahnjúka. Hins vegar er um að ræða skjöl er lúta að rannsókn mála hjá lögreglu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar í tengslum við símahleranir. Fastir pennar 29. ágúst 2006 00:01
Íslenska byltingin Hásætið er laust og baráttan stendur sem hæst. Keisari okkar hefur enn ekki verið krýndur við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju að viðstöddum páfa og kardínálum kapítalismans. Árangurinn erlendis telur en ágangurinn innanlands tefur: Síðustu fulltrúar Búrbónanna sitja enn í háum heimastólum og kalla suma keisarakandídata í yfirheyrslur með reglulegu millibili á meðan aðrir eru í náðinni. Fastir pennar 28. ágúst 2006 11:30
Opin pólitísk taflstaða Könnunin leiðir í ljós að þriðjungur kjósenda á sér þann kost helstan að núverandi stjórn sitji áfram. Það bendir til nokkurrar þreytu í kjósendahópnum með samstarfið. Enginn einn annar kostur kemst þó í hálfkvist við þennan í augum kjósenda. Fastir pennar 28. ágúst 2006 11:30
Kókaín flæðir yfir Varla líður sú vika að ekki berist fréttir af því að tollverðir og lögregla hafi komið upp um smygl á fíkniefnum og eiturlyfjum til landsins. Á föstudaginn var hér í Fréttablaðinu frétt um að tveir karlmenn og kona hefðu verið handtekin á Keflavíkurflugvelli á mánudag með hálft kíló af örvandi efnum, og er talið að um kókaín sé að ræða. Þá var í síðustu viku framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur konum og einum karli sem reyndu að smygla hingað til lands nærri tveimur kílóum af kókaíni í byrjun ágúst. Fastir pennar 27. ágúst 2006 06:00
Betri grunnskóla Þeirri skoðun hefur verið haldið á lofti að stjórnvöld á Íslandi hafi einungis áhuga á álbræðsluiðnaði en láti sig litlu varða menntun og hátækni. Þegar að er gáð stenst sú fullyrðing enga skoðun. Við Íslendingar erum í hópi þeirra þjóða sem verja hvað stærstum hluta þjóðarframleiðslu okkar í rannsóknir og þróun. Það sem meira er, útgjöld til menntamála sem hlutfall af þjóðarframleiðslu eru hvað hæst á Íslandi af ríkjum OECD. Fastir pennar 27. ágúst 2006 06:00
Vannýtt tækifæri í landbúnaði Líklega er lífrænn landbúnaður eitthvert mesta tækifæri til nýsköpunar sem finnst í sveitum landsins. Þessa sköpun þarf að ýta undir. Það er raunveruleg byggðastefna. Fastir pennar 26. ágúst 2006 11:29
Hvenær er maður reikistjarna? Ákvörðun stjörnufræðinganna verður að teljast rökrétt að því leyti að annars hefði reikistjörnum í sólkerfinu líklega fjölgað allverulega á næstu árum og þær orðið allt að tuttugu. Slíkt er ekki leggjandi á skólabörn nú á dögum þannig að Plútó var fórnað. Fastir pennar 26. ágúst 2006 11:29
Stjórnarsamstarfið Það gekk miklu betur að auka atvinnufrelsi og opna hagkerfið í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks frá 1995. Ástæðan er sú, að framsóknarmenn skilja betur en jafnaðarmenn kosti einkaeignarréttar. Fastir pennar 25. ágúst 2006 00:28
Tækifæri í stöðunni Ef í alvöru á að freista þess að skapa sæmilega sátt um að ríkið sé að vasast í rekstri fjölmiðla í samkeppni við einkafyrirtæki er grundvallaratriði að fá á hreint hver tilgangurinn er að baki Ríkisútvarpinu. Fastir pennar 25. ágúst 2006 00:28
Brot gegn börnum Það er mikilvægt að þessi þjónusta við borgarana þróist í rétta átt, því mál af þessu tagi geta verið mjög vandmeðfarin, og mikilvægt að hæft starfsfólk veljist til að sinna þessum málum. Neyðarlínunni er því vandi á höndum, en ekki er annað vitað en þessi starfsemi hafi gengið vel, og hún á greinilega eftir að vaxa, þegar tímar líða. Fastir pennar 24. ágúst 2006 08:25
Jöfnuður, saga og stjórnmál George Bush, núverandi forseti og flokksbróðir Reagans, hefur gengið enn lengra á þessari braut með fulltingi þingsins, sem hefur lotið stjórn repúblikana síðan 1994. Fjórða hvert bandarískt barn býr við fátækt samkvæmt viðteknum skilgreiningum á móti tuttugasta hverju barni í Svíþjóð. Fastir pennar 24. ágúst 2006 08:25
Þétt og bætt? „Geir H. Haarde telur niðurstöðu landsfundar framsóknarmanna til þess fallna að þétta og bæta ríkisstjórnarsamstarfið." Þegar Geir mælti þessi orð í samtali við Fréttablaðið á föstudaginn var stóð hann báðum fótum yfir þeim sprungusveimi sem liggur undir öllum stíflustæðum við Kárahnjúka og reynt hefur verið að undanförnu að þétta með ýmsum ráðum, svo sem að troða í þær hefilspónum, steypuglundri og steinull og guð má vita hverju öðru en litháískum hrossaskít. Fastir pennar 23. ágúst 2006 06:00
Utanflokkaumræða Alkunna er að síðustu viku lauk með því að framsóknarmenn kusu viðskipta- og iðnaðarráðherrann til flokksforystu. Hans fyrsta verk var að blása út af flokksfundarborðinu allar umræður um Evrópusambandið og evruna. Fastir pennar 23. ágúst 2006 06:00
Nýtt skólaár er hafið Í dag og næstu daga tínast grunnskólanemendur inn í skólana sína með bros á vör og eftirvæntingu í huga. Sumarfríinu er lokið og tími til kominn að bretta upp ermar og takast á við verkefni vetrarins. Fastir pennar 22. ágúst 2006 06:00
Að læra af reynslunni Eins og þeir þekkja, sem leggja leið sína um miðbæinn að næturlagi um helgar, er aftur á móti afar fátítt að rekast þar á laganna verði á gangi. Svo virðist reyndar sem þeim hafi fækkað töluvert eftir að eftirlitsmyndavélar voru settar upp á fjölförnustu hornum miðbæjarins. Ekki skal lögreglunni í Reykjavík ætlað að gera sér ekki grein fyrir mikilvægi þess að vera sýnileg. Hitt er miklu líklegra að hér sé á ferðinni spurning um forgangsröðun og fjármagn. Fastir pennar 22. ágúst 2006 01:23
Skáldaskagi Tröllaskagi heitir skaginn á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Ég var á róli þar í kring þegar það rann upp fyrir mér að þessi tígulegi landshluti hefur fóstrað ótrúlega mörg skáld. Og það engin smáskáld. Fastir pennar 21. ágúst 2006 00:01
Spurningar vakna um stefnumótun Í tveimur fjarlægum Asíulöndum, hinu landlukta Afganistan og eyríkinu Srí Lanka, eru að störfum Íslendingar í vandasömum verkefnum. Þeir taka þar þátt í viðleitni alþjóðasamfélagsins til að stuðla að því að græða þau djúpu sár sem langvinn borgarastríð hafa skilið eftir í báðum löndum. Fastir pennar 21. ágúst 2006 00:01
Góður skóli – jöfn tækifæri Það samfélag sem hefur þróast hér á landi undanfarinn áratug og hálfan er samfélag tækifæranna. Aukið frelsi á öllum sviðum mannlífsins hefur breytt svo þjóðlífinu að fá dæmi eru um svo snögg umskipti í sögu þjóðarinnar. Ein afleiðingin er sú að nú sjást launatölur sem hingað til hafa verið óþekktar hér á landi. Menntun skilar, á ákveðnum sviðum, mjög miklum afrakstri. Þar með eykst bilið á milli þeirra sem hafa há laun og þeirra sem hafa lág laun, undan því verður vart komist. Fastir pennar 20. ágúst 2006 14:06
Hefur eitthvað breyst? Að öllu virtu má segja að Framsóknarflokkurinn hafi valið að vísu lítt þekktan en trúverðugan og traustan formann án þess að svara spurningum kjósenda um það á hvaða vegferð flokkurinn er. Til hvers var Halldór Ásgrímsson að hætta á þessu sumri? Fastir pennar 20. ágúst 2006 14:06
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun