Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. Erlent 4. júní 2020 15:32
Gjaldþrot blasir við fjölda ferðaskrifstofa Gjaldþrot blasir við stórum hluta þeirra rúmlega þrjúhundruð ferðaskrifstofa sem starfa í landinu vegna algers tekjuhruns. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir enga lausn blasa við sem komi bæði til móts við ferðaskrifstofur og viðskiptavini þeirra. Innlent 4. júní 2020 13:36
Þúsundir Breta hyggja á vetrarferð til Íslands Bretar eru sagðir hafa mikinn áhuga á norðurljósum. Viðskipti innlent 4. júní 2020 07:24
ESB: Endurgreiða skuli pakkaferðir til viðskiptavina Stofnanir ESB hafa hafnað hugmyndum um að ferðaskrifstofum verði heimilt að afhenda viðskiptavinum sínum inneign vegna pakkaferða sem aldrei urðu farnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Viðskiptavinir skulu eiga rétt á að fá ferðina endurgreidda. Viðskipti innlent 4. júní 2020 07:21
Perlur Íslands: „Ekkert annað í kring en svartur vikursandur og þögnin“ Telma Lucinda Tómasdóttir saknar gömlu náttúrulaugarinnar í Þjórsárdal. Þangað fór hún á hestum, gangandi og keyrandi. Ferðalög 1. júní 2020 14:30
Hobby næst flestu nýskráðu ökutækin í maí Húsbíla og hjólhýsaframleiðandinn Hobby var næst mest nýskráða tegund ökutækja hér á landi í maí. Toyota vermdi topp sætið með 112 ökutæki nýskráð en Hobby var í öðru sæti með 74 eintök á meðan Ford nældi í þriðja sæti með 64 eintök. Bílar 1. júní 2020 07:00
Perlur Íslands: „Vestfirskur konfektkassi“ Tómas Guðbjartsson hefur ferðast um nánast allt Ísland, annað hvort gangandi eða á skíðum. Arnarfjörðurinn er samt í miklu uppáhaldi. Ferðalög 30. maí 2020 07:00
Veðurstofan hyggst mæta óskum bæjarfélaga um „betri“ veðurspár Það er alkunna að Íslendingar vilja ferðast eftir veðrinu og nú þegar stefnir í að þjóðin ætli að ferðast innanlands í sumar hefur aldrei verið mikilvægara fyrir hagsmunaaðila að fá góða veðurspá. Veðurstofan hyggst koma til móts við þessar óskir. Innlent 29. maí 2020 21:06
Danir, Færeyingar og Eistar bjóða Íslendinga velkomna í júní Danir, Eistar og Færeyingar hafa ákveðið að opna landamæri sín fyrir Íslendingum í júní. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það gleðileg tíðindi að Íslendingar séu á meðal þeirra sem fá að ferðast til þessara landa. Innlent 29. maí 2020 12:30
Appolólakkrísbitinn er útilegunammið í ár Glænýja sumarnammið frá Góu, Appolólakkrísbitinn er að gera allt vitlaust. Bitarnir rjúka úr hillum verslana og sælgætisverksmmiðjan hefur varla undan að framleiða. Lífið samstarf 28. maí 2020 10:29
Glæsileg gisting í hjarta Akureyrar Acco Luxury Apartments á Akureyri bjóða frábær tilboð í sumar. Íbúðirnar eru vel búnar, rúmgóðar og fallegar og henta bæði fjölskyldum og vinahópum. Lífið samstarf 27. maí 2020 09:10
Hægt verður að taka á móti 10 til 15 flugvélum á dag í Keflavík Ísavia bíður ítarlegri útfærslu á sóttvarnarreglum og framkvæmd þeirra en segir að flugvöllurinn muni ekki verða hindrun í að opna landið á nýjan leik. Flugfélög sýni áhuga á að fljúga aftur til Íslands en séu varkár í yfirlýsingum. Innlent 26. maí 2020 20:00
Perlur Íslands: Seitlandi töfraorka og stórkostleg upplifun Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar segist fá einstaka orku á Vestfjörðunum. Hún á ættir að rekja til Vestfjarða og afi hennar þekkir þar hverja þúfu. Ferðalög 25. maí 2020 21:00
Perlur Íslands: Gönguleiðirnar hver annarri fallegri Kolbrún Pálína Helgadóttir ferðast mikið innanlands og segir að sjórinn hafi mikið aðdráttarafl. Ferðalög 24. maí 2020 22:00
Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. Ferðalög 22. maí 2020 12:00
Ísland vill sjá þig í sumar: Bílabúð Benna leggur ferðaþjónustunni lið Bílabúð Benna hvetur Íslendinga til ferðalaga innanlands í samstarfi við Fosshótel, Orkuna og Bylgjuna. Ferðakaupauki fylgir völdum bílum og hægt að skrá sig í ævintýraferðapott Lífið samstarf 22. maí 2020 10:02
Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. Ferðalög 20. maí 2020 09:00
Perlur Íslands: „Einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur upp á að bjóða“ „Ég ætla að velja Fimmvörðuháls, enda einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur uppá að bjóða,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra en hún mun ferðast innanlands í sumar og hefur gert töluvert af því undanfarin ár. Ferðalög 19. maí 2020 07:01
Perlur Íslands: Ellefta lundabúðin í sérstöku uppáhaldi „Þegar ég hugsa um uppáhalds ferðamannastaðinn minn á Íslandi koma nokkrir strax upp í hugann og erfitt að gera upp á milli.“ Ferðalög 15. maí 2020 13:30
Perlur Íslands: „Breytist í hamingjusprengju á hálendinu“ Fjölmiðlakonan Sunna Karen Sigurþórsdóttir er mikill göngugarpur og líður best uppi á hálendi Íslands. Hún ferðast sjaldan erlendis á sumrin. Ferðalög 14. maí 2020 09:00
Perlur Íslands: Fáir staðir jafn fallegir og útivistarparadísin Þórsmörk Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari á Vísi, betur þekktur sem Villi, segir frá sínum uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. Ferðalög 13. maí 2020 09:30
Perlur Íslands: Löngufjörur á Snæfellsnesi standa upp úr „Ég hef verið allt of lélegur að ferðast innanlands í gegnum tíðina en í sumar verður heldur betur bætt úr því.“ Ferðalög 12. maí 2020 14:33
Perlur Íslands: „Ógleymanlegt að hvíla sig í lyngbrekku hjá þessari náttúruperlu“ „Það er mjög erfitt fyrir mig að nefna einn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi því þeir eru margir sem eiga sérstakan stað í mínu hjarta.“ Ferðalög 11. maí 2020 11:30
Perlur Íslands: „Ólýsanleg upplifun að ferðast um þetta svæði á skíðum“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segir að undanfarna vetur hafi sér þótt skemmtilegast að ferðast um landið á skíðum. Stórbrotin náttúra og langar skíðabrekkur heilla. Ferðalög 10. maí 2020 15:00
Perlur Íslands: „Mjóifjörður er að mínu mati fallegasti staður landsins“ Sálfræðingurinn og svefnsérfræðingurinn Erla Björnsdóttir hefur ferðast víða en Austfirðirnir eru hennar uppáhalds staður á Íslandi. Ferðalög 9. maí 2020 20:00
Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. Lífið 9. maí 2020 07:00
Perlur Íslands: „Einstök orka þarna og hvergi betra að vera“ Fatahönnuðurinn og verslunareigandinn Andrea Magnúsdóttir segir að sín uppáhalds perla sé Ólafsfjörður en hún elskar líka Hvaleyrarvatn og sundlaugina á Hofsósi. Ferðalög 8. maí 2020 15:00
Ferðafélag Íslands: Mikill áhugi á skipulögðum ferðum en hrun í skálagistingum Mikill áhugi virðist vera meðal Íslendinga á skipulögðum gönguferðum í sumar. Ferðafélag Íslands sér hins vegar fram á hrun í gistingum í skálum félagsins víðs vegar um land. Innlent 7. maí 2020 06:45
Framkvæmdastjóri Hamra: „Lítið gagn í því að hvetja fólk til að ferðast innanlands ef það getur hvergi verið“ Tryggvi Marinósson, framkvæmdastjóri Hamra á Akureyri, segist binda vonir við að rýmkað verði á reglum um hámarksfjölda á tjaldsvæðum um næstu mánaðamót. Innlent 6. maí 2020 06:30
Leita að olíufursta til að fjármagna ferðalag um landið á jógabíl Jógakennararnir Íris Ösp Heiðrúnardóttir og Andrea Rún Carlsdóttir ætla að ferðast um landið í sumar og kenna jóga á leiðinni. Lífið 5. maí 2020 20:00