Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Liðka til fyrir millilandaflugi út á land

Ríkið gæti aukið tekjur sínar um 1,3 milljarða árlega með því að koma á beinu millilandaflugi á Egilsstaði og Akureyri. Vannýttir innviðir og dreifing ferðamanna skipti miklu máli. Starfshópur á vegum forsætisráðherra skoðar leiðir.

Innlent
Fréttamynd

Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum

Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýna hátt verðlag á ferðamannastöðum

Stjórnarformaður í Félagi leiðsögumanna gagnrýnir verð á ýmsum ferðamannastöðum á landinu. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur neytendur á Íslandi til að forðast viðskipti við staði sem selja á óhóflegu verði.

Innlent