Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Hætt kominn á hálum ís við selfie-töku

Hann var hætt kominn ferðamaðurinn sem klöngrast hafði upp á ísjaka á Demantaströndinni svokölluðu við Jökulsárlón í gær. Alda skall fyrirvarlaust á jakann þegar ferðamaðurinn var taka mynd af sjálfum sér.

Innlent
Fréttamynd

Spurðu af hverju væri svo lítið pláss til að mætast á brúnni

Það fór betur en á horfðist í dag þegar bílaleigubíll og skólabíll rákust saman á einbreiðri brú yfir Tungufljótt, skammt norðan við Geysi. Engin slys urðu á fólki en bílstjóri skólabílsins segir ljóst að rekja megi slysið til vanþekkingu ferðamannsins sem var við stýrið á bílaleigubílnum.

Innlent
Fréttamynd

Læmingjar í Reykjavík

Forstjóri Icelandair er stjórnarformaður Lindarvatns. Icelandair Group á helmingshlut í Lindarvatni. Lífeyrissjóðirnir eiga meirihluta í Icelandair Group.

Skoðun
Fréttamynd

Veiðum þar sem besti aflinn er

Það er ekki einfalt verkefni að greina stöðu og horfur í íslenskri ferðaþjónustu þessa dagana. Töluverðar sviptingar hafa orðið í greininni undanfarin misseri og satt að segja eru horfurnar óvenju óljósar núna.

Skoðun
Fréttamynd

Fékk tvö hjartaáföll á leið til Íslands

Hjartveikur Bandaríkjamaður tók þá áhættu að ferðast til Íslands á tölvuleikjasamkomu. Hann segist hafa fengið tvö minniháttar hjartaáföll á leiðinni en ferðin hafi samt verið þess virði.

Innlent