Bílaleiga hefur dregist saman um fimmtung hjá AVIS Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2019 12:30 Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs AVIS segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga Framkvæmdastjóri hjá Avis bílaleigu segir að fall WOW AIR hafi haft í för með sér um tuttugu prósent samdrátt hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem geti þýtt tímabærar sameiningar á næstu mánuðum og misserum. Fyrirtækið Avis er eitt stærsta bílaleigufyrirtæki landsins og er með fjölda leigustöðva um allt land. Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga. „Þetta hefur verið svona í takt við það sem við bjuggumst við og við erum að fylgjast vel með hversu alvarlegt það verður. En síðustu daga hefur samdrátturinn verið um 20%,“ segir Axel. Axel segir að fyrirtækið hafi byrjað að undirbúa þessa stöðu strax í vetur og telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum. „Þessi staða hefur gríðarlega áhrif á minni fyrirtæki. Þetta gæti því haft þau áhrif að fyrirtæki sameinist sem er löngu tímabært. Þau hafa verið alltof mörg,“ segir hann. Hann telur að sumarið í ferðaþjónustunni verði gott en það sé meiri óvissa með hvað tekur við eftir það. „Við náttúrulega sjáum að það er búið að vinna ótrúlegt kynningar-og markaðssstarf hér á landi. Það er ekki búið að segja upp ferðum í sumar en ég hef meiri áhyggjur af haustinu og vetrinum þar sem WOW AIR var mjög sterkt. Sumarið verður hins vegar gott,“ segir Axel Gómez. Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Framkvæmdastjóri hjá Avis bílaleigu segir að fall WOW AIR hafi haft í för með sér um tuttugu prósent samdrátt hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem geti þýtt tímabærar sameiningar á næstu mánuðum og misserum. Fyrirtækið Avis er eitt stærsta bílaleigufyrirtæki landsins og er með fjölda leigustöðva um allt land. Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga. „Þetta hefur verið svona í takt við það sem við bjuggumst við og við erum að fylgjast vel með hversu alvarlegt það verður. En síðustu daga hefur samdrátturinn verið um 20%,“ segir Axel. Axel segir að fyrirtækið hafi byrjað að undirbúa þessa stöðu strax í vetur og telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum. „Þessi staða hefur gríðarlega áhrif á minni fyrirtæki. Þetta gæti því haft þau áhrif að fyrirtæki sameinist sem er löngu tímabært. Þau hafa verið alltof mörg,“ segir hann. Hann telur að sumarið í ferðaþjónustunni verði gott en það sé meiri óvissa með hvað tekur við eftir það. „Við náttúrulega sjáum að það er búið að vinna ótrúlegt kynningar-og markaðssstarf hér á landi. Það er ekki búið að segja upp ferðum í sumar en ég hef meiri áhyggjur af haustinu og vetrinum þar sem WOW AIR var mjög sterkt. Sumarið verður hins vegar gott,“ segir Axel Gómez.
Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira