Gistipláss um áramót af skornum skammti Aðeins eitt prósent af gistirými á vef bókunarsíðu Airbnb í Reykjavík eru á lausu yfir áramótin og aðeins örfá hótelherbergi, nú þegar fimm vikur eru til áramóta. Viðskipti innlent 25. nóvember 2018 15:00
Hátt í hundrað manns leitað til Verkalýðsfélags Suðurlands á árinu Hátt í hundrað einstaklingar hafa leitað til Verkalýðsfélags Suðurlands á árinu vegna þess að þeir telja sig ekki hafa ekki fengið greidd rétt laun. Innlent 23. nóvember 2018 21:00
Máli Eikar gegn Andra Má vegna sölu á Heimshótelum vísað aftur í hérað Landsréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur skuli taka fyrir skaðabótamál fasteignafélagsins Eikar gegn Andra Má Ingólfssyni vegna sölu hins síðarnefnda á Heimshótelum árið 2016. Viðskipti innlent 22. nóvember 2018 14:00
Grímur bætir við sig í Bláa lóninu Samningur hefur komist á um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, forstjóra Bláa Lónsins hf, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 20. nóvember 2018 15:41
Tugir milljóna í sektir vegna heimagistingar Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn og eftir atvikum lokun á átta rekstrarleyfisskyldum gististöðum utan höfuðborgarsvæðisins, frá því heimagistingarvakt ferðamálaráðherra var sett á laggirnar í sumar með 64 milljóna fjármagni til eins árs. Innlent 20. nóvember 2018 06:15
Hindrun fyrir Asiuflug rutt úr vegi Rússnesk stjórnvöld gera ekki lengur kröfu um að íslenskir flugrekendur sem vilja nota Síberíuflugleiðina haldi jafnframt uppi beinu áætlunarflugi til áfangastaðar í Rússlandi. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 14:54
Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar "Ferðamenn vilja sjá meira en Gullna hringinn,“ segir framkvæmdastjóri hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðir. Ætla að fljúga beint til Akureyrar frá og með næsta sumri. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 07:00
Bein útsending: Áfangastaðaáætlanir Ferðamálastofu Ferðamálastofa stendur fyrir kynningu á áfangastaðaáætlunum um land allt á Hótel Sögu í dag. Fundurinn stendur yfir frá klukkan 13 til 16 og verður streymt frá fundinum. Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 12:30
Telur Suðurlandið fullt af „rútum í röðum“ og einblínir á Akureyri Ástæða þess að breska ferðaskrifstofan Super Break ákveða að tvöfalda fjölda ferða til Akureyrar í vetur er mikil eftirspurn viðskiptavina. Framkvæmdastjóri hjá skrifstofuni segir norðurhluta Íslands bjóða upp á einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem standi þeim ef til vill ekki boða til lengur á Suðurlandi vegna fjölda ferðamanna þar. Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 11:00
Svisslendingar eyða langmest hér á landi Alls heimsóttu 30.200 Svisslendingar Ísland á síðasta ári og að meðaltali eyddi hver þeirra 292 þúsund krónum. Viðskipti innlent 13. nóvember 2018 14:30
Vill kanna þýðingar á lögum á fleiri tungur Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hvort við séum að sinna því nægjanlega að kynna erlendum ferðamönnum og ríkisborgurum hér á landi þær reglur sem hér gilda. Innlent 13. nóvember 2018 06:00
Ferðamaðurinn biðst fyrirgefningar á utanvegaakstrinum "Ég og teymi mitt biðjumst innilegrar afsökunar vegna þessa atviks. Þetta er óafsakanlegt,“ segir Úkraínumaðurinn Bohdan Pavlichenko vegna utanvegaaksturs hóps sem hann var í hér á landi í september. Innlent 10. nóvember 2018 13:00
„Þetta er til háborinnar skammar“ "Okkur finnst þetta til mikillar niðurlægingar og þykir þetta mjög leiðinlegt,“ segir Sigurður Friðriksson, eigandi City Car Rental sem leigði út bílinn sem sjá má spæna upp mosann í glæfralegum utanvegaakstri. Innlent 10. nóvember 2018 10:15
Ferðamaður spændi upp mosann í glæfralegum utanvegaakstri Erlendur ferðamaður á jepplingi sést spæna upp mosa í myndbandi sem hann, eða samferðamaður hans, hlóð upp á Instagram eftir ferð þeirra hér á landi. Innlent 9. nóvember 2018 23:51
Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Þetta kemur fram í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Innlent 9. nóvember 2018 18:17
Ný rannsókn: Mikill efnahagslegur ávinningur af friðlýstum svæðum Þetta eru niðurstöður fyrstu rannsóknar sem gerð hefur verið á landsvísu á efnahagslegum áhrifum friðlýstra svæða á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 9. nóvember 2018 15:48
Þurfi að snúa bökum saman gegn bókunarvélum sem moka út fjármunum til Google Ferðamálafræðingurinn Hermann Valsson telur að það hversu miklum fjármunum bókunarsíðan Booking.com eyði til þess að auka sýnileika sinn á leitarvélinni Google sé grafalvarlegt fyrir íslenska ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 21:00
Rúmlega 20 milljarðar á ári í stækkun Keflavíkurflugvallar Isavia áætlar að fjárfesta fyrir um 90 milljarða króna í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2022. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 13:50
Ferðamönnum í október fjölgaði um tíu prósent Alls fóru tæp 200 þúsund erlendra ferðamanna um Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 13:02
Viðvörunarkerfi fyrir hættulegar öldur við Reynisfjöru enn á tilraunastigi Ferðamenn voru hætt komnir í fjörunni á laugardag er þeir hættu sér of nálægt briminu en viðvörunarkerfinu er ætlað að vara fólk við þegar öldugangur á svæðinu fer yfir ákveðinn hættustuðul. Innlent 7. nóvember 2018 23:00
Ferðamenn felmtri slegnir vegna lundaáts á veitingahúsum Á matseðlum Grill- og Fiskmarkaðarins má finna hinn krúttlega lunda sem telst í útrýmingarhættu. Innlent 7. nóvember 2018 14:08
Ánægðari með verðlag en áður Pólskir ferðamenn eru ánægðastir með komuna. Á eftir fylgdu Spánverjar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn. Ferðamenn mældust ánægðari með verðlag en í ágúst. Innlent 7. nóvember 2018 07:30
Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Atvikið náðist á myndband sem birt var á Instagram á laugardag en síðustu ár hafa ítrekað verið fluttar fréttir af óförum ferðamanna á svæðinu. Innlent 6. nóvember 2018 19:00
Staða WOW air hafi verið verst geymda leyndarmál íslensks efnahagslífs Jóhannes Þór Skúlason formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að kaup Icelandair Group á WOW air hafi að mestu eytt óvissuástandi innan ferðaþjónustunnar á Íslandi. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 18:43
Hótelbókanir farnar að berast vegna almyrkva árið 2026 en ekki seinna vænna að hefja undirbúning Birna Mjöll Atladóttir, hótelstýra á Hótel Breiðavík, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar henni tóku að berast beiðnir um bókanir fyrir nokkra daga í ágúst árið 2026 eða eftir um átta ár. Innlent 6. nóvember 2018 14:15
Megn ólykt frá skólpi sem stendur í pollum Fjöldi ferðamanna í Skaftafelli hefur aukist svo gríðarlega að fráveitukerfið á staðnum er löngu sprungið. Skólppollar hafa myndast á svæðinu og megn ólykt er af þeim. Innlent 6. nóvember 2018 07:00
Fjöldi bílaleiga og gististaða tvöfaldast Þetta er meðal þess sem má lesa úr svari ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Píratans Smára McCarthy. Innlent 6. nóvember 2018 06:15
Kaup Icelandair á WOW air: Jákvætt fyrir ferðaþjónustuna en líklegt að flugmiðaverð breytist Greinendur á markaði telja að við fyrstu sýn séu fyrirhuguð kaup Icelandair Group á Wow Air jákvæð tíðindi, ekki síst fyrir ferðaþjónustuna enda sé flugfélögin, gangi kaupin eftir, betur í stakk búinn til þess að glíma við erfiðar rekstraraðstæður Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 13:30
Opna nýjan norðurljósavef og reikna strax með norðurljósum Norðurljósavefurinn Auroraforecast fór í loftið í gær. Á vefnum eru ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur norðurljósum yfir Íslandi. Innlent 2. nóvember 2018 08:48
Erlendir ferðamenn skila steinum og sandi í Reynisfjöru Fólkið áttar sig greinilega á því þegar það kemur heim að það er víða ólöglegt að taka steina með sér úr landi og hvað þá sandinn, segir Halla Ólafsdóttir sem rekur Svörtu Fjöruna. Innlent 1. nóvember 2018 14:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent