Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Gekk fram á ferðamenn gera þarfir sínar í Hallargarðinum

Þorsteinn Björnsson, nemi við Háskóla Íslands, greindi frá atvikinu í stöðuuppfærslu á Facebook í gær. Hann gekk fram á ferðamennina, karl og konu, þar sem þau höfðu lagt camper-bifreið sinni við Skothúsveg og gerðu þarfir sínar í Hallargarðinum, sem liggur að Skothúsvegi og Frikirkjuvegi.

Innlent
Fréttamynd

Hefja gjaldtöku við Hraunfossa

Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana.

Innlent
Fréttamynd

Hindra ekki fólk í að hægja sér

Erfiðlega gengur að koma í veg fyrir að ferðamenn geri þarfir sínar á Þingvöllum. Þjóðgarðsvörður segir þó salernisaðstöðuna vera í góðu lagi, ábyrgðin sé hjá ferðamönnunum. Vandinn sé víðar en á Þingvöllum.

Innlent
Fréttamynd

Segjast finna fyrir því að hægist á komum ferðamanna

Þegar evran fór í 120 krónur fóru ferðamenn að halda veskinu þéttar að sér og afbóka ferðir til Íslands. Forstöðumaður Ferðamálastofu segir að svo virðist sem sársaukamörkin hafi legið við 120 króna markið. Krónan sé að koma

Innlent