Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Lögreglustjórinn óttast uppþot í Leifsstöð

Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði á fundi hjá flugvirktarráði að lítið þyrfti til að uppþot yrðu í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Slíkt er ekki upplifun starfsmanna Isavia, segir upplýsingafulltrúi Isavia.

Innlent
Fréttamynd

Ösku Patreks sturtað í Seljalandsá

Slíkt leyfi hefði aldrei verið gefið út að sögn þess sem annast slíkar leyfisveitingar á Íslandi. Um 40 leyfi til að dreifa ösku ástvina eru gefin úr árlega á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Skilti ætlað að halda Kínverjum frá Kvíabryggju

Vegagerðin hefur sett upp skilti við afleggjarann af fangelsinu við Kvíabryggju á Snæfellsnesi. Skiltinu er ætlað að stemma stigu við komu erlendra ferðamanna sem hafa áhuga á því berja Kirkjufell augum sem er í næsta nágrenni við fangelsið.

Innlent
Fréttamynd

Sjómannslíf söngkonu

Arndís Halla Ásgeirsdóttir er vön að standa á sviðinu í stórum óperuhúsum og á sýningum úti í heimi að syngja fyrir áhorfendur. Nú fá erlendir ferðamenn líka að njóta söngs hennar.

Lífið
Fréttamynd

Fordæmalaus uppbygging í sveit og bæ

Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir uppbyggingu í sveitarfélaginu meiri nú en áður hafi sést. Það á bæði við um þéttbýli og dreifbýli. Ferðaþjónusta drífur vöxtinn áfram.

Innlent
Fréttamynd

Vilja banna fjallajeppa í miðbænum

Tillaga stýrihóps um akstur hópbifreiða með ferðamenn í miðborginni gengur lengra en áður. Breyttum fjallajeppum er gefið rauða spjaldið. Bannið tekur ekki til þeirra sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína. FETAR segja sinnuleysi borga

Innlent