Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Hugleiðingar um ferðaþjónustu á Íslandi

Nú er það staðreynd að við erum fámenn þjóð, sem býr í stóru og harðbýlu landi. Koma ferðamanna er ekki lengur einskorðuð við sumarmánuðina. Það eru þættir sem gætu gengið betur í þjónustu við gesti okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Náttúrusýning loks sett upp í Perlunni

Reykjavíkurborg gengur til samninga við félagið Perlu norðursins um náttúrusýningu í Perlunni, sem fyrirhugað er að opna á næsta ári. Félagið er faglega og fjárhagslega sterkt.

Innlent
Fréttamynd

Mikil tækifæri í ævintýraferðamennsku

Ævintýraferðamennska á heimsvísu er metin á yfir 32 þúsund milljarða íslenskra króna. Mikil tækifæri eru í greininni, en ævintýraferðamenn eyða að jafnaði fjörutíu prósentum meira en hefðbundnir ferðamenn. Þörf er á fjárfestin

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tólf mál vegna Hótels Grímsborga á borði Bárunnar

"Það er verið að rugla saman dagvinnu og vaktavinnu. Menn fá ekki greidda yfirvinnu eftir tvö hundruð tíma vinnu, fá ekki hvíld þegar þeir eiga að fá hvíld. Það er öll flóran af brotum,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Menning skapar milljarða

Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru

„Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“

Innlent