Frá grunni eða á sterkum grunni? Ferðaþjónusta er í eðli sínu fjölbreytt, litskrúðug og skapandi atvinnugrein sem byggir 80-90% á frumkvöðlum, eldhugum og einstaklingum sem hafa skapað sjálfum sér og fjölskyldu sinni atvinnu um allar landsbyggðir Íslands. Skoðun 28. apríl 2020 09:00
Stefnt að því að kynna frekari aðgerðir á morgun Ríkisstjórnin áformar að kynna frekari efnahagsaðgerðir á morgun til að koma til móts við þau fyrirtæki sem orðið hafa fyrir miklu tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 27. apríl 2020 23:41
„Við verðum með lægra verð núna í sumar“ Svavar Njarðarson, eigandi Gullfoss Kaffis, veitingastaðar við einn vinsælasta ferðamannastað landsins, Gullfoss, segir að hægt verði að lækka vöruverð í sumar. Innlent 27. apríl 2020 20:25
Telur nauðsynlegt fyrir Icelandair að fá fjármagn frá lífeyrissjóðum Lífeyrissjóðir bíða eftir hlutafjárútboði Icelandair en þeir eiga tæpan helming í félaginu. Formaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna segir að aðeins verði fjárfest ef fyrirsjáanlegt sé að fjármunir skili viðunandi ávöxtun. Fyrrverandi forstjóri Icelandair telur að félagið fari í þrot komi sjóðirnir ekki með fjármagn. Viðskipti innlent 27. apríl 2020 18:49
Búið að taka númerin af næstum öllum rútunum Ferðaþjónustufyrirtæki óttast gjaldþrot eða að þurfa að grípa til fjöldauppsagna um mánaðamótin. Fyrirtækin hafa misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar og búið er að taka stóran hluta rútuflotans af númerum. Innlent 27. apríl 2020 17:59
Spá sláandi atvinnuleysistölum við Mývatn Forsvarsmenn Skútustaðahrepps gera ráð fyrir að atvinnuleysi í sveitarfélaginu verði 30 prósent í þessum mánuði. Innlent 27. apríl 2020 15:47
Hvað yrði gert ef fiskurinn hætti að láta sjá sig á Íslandsmiðum? Áhugavert er að velta fyrir sér hvernig tekið yrði á málunum ef sjávarútvegurinn sæi fram á sama tekjuhrun og blasir við ferðaþjónustunni Skoðun 27. apríl 2020 11:58
Gæti skipt heilmiklu að Íslendingar versli meira innanlands Veiking krónunnar hefði orðið meiri en nú er raunin ef ekki hefði verið fyrir minni verslun Íslendinga í útlöndum. Viðskipti innlent 27. apríl 2020 11:51
Vonar að Íslendingar hafi lært af bankahruninu Sigmundur telur stjórnvöld ekki hafa brugðist nógu hratt við efnahagsástandinu sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 26. apríl 2020 20:21
Þannig má lækka verð á gistingu um allt land Á mjög mörgum heimilum er byrjað að spá í ferðir innanlands í sumarfríinu. Á sama tíma naga eigendur hótela og gististaða á sér neglurnar vegna óvissu um hvort þeir geti haft opið. Skoðun 24. apríl 2020 16:05
Með sanngjarnari verðlagningu yrði ferðaþjónustunni tekið fagnandi Þórarinn Ævarsson segir ferðaþjónustunni að lækka verð og fólk muni taka henni fagnandi. Innlent 24. apríl 2020 11:20
Ríkið tryggi réttindi ferðamanna Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. Skoðun 24. apríl 2020 11:00
Undirstaða hinna dreifðu byggða Nytjar villtra lax- og silungsstofna er ein elsta og dýrmætasta ferðaþjónustugrein á Íslandi. Sjálfbær nýting á þessari mikilvægu náttúruauðlind hefur fært fólki til sveita tekjur og atvinnu í yfir eitthundrað ár. Skoðun 24. apríl 2020 10:07
Treystum á ferðaþjónustuna Ferðaþjónustan á Norðurlandi hefur byggst upp á löngum tíma. Að uppbyggingunni hafa komið þrautseigir frumkvöðlar, hugsjónamenn sem hafa séð tækifæri til þess að byggja upp sitt samfélag, skapa tekjur og búa til ný störf. Skoðun 24. apríl 2020 09:14
Hugsum í lausnum Úrræði stjórnvalda vegna COVID 19 faraldursins hingað til nægja auðsjáanlega ekki fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu. Með markvissum aðgerðum og á grundvelli reglna sem þegar er að finna í lögum mætti afstýra miklum vanda hjá mjög mörgum þeirra. Skoðun 23. apríl 2020 20:50
Ferðaþjónustan riðar til falls Á dögunum birti ríkisstjórnin aðgerðarpakka 2 sem hafði vissulega margar góðar hliðar. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá að heilbrigðisstarfsmenn koma til með að fá bónusgreiðslu fyrir sín störf á þessum erfiðu tímum. Skoðun 23. apríl 2020 17:15
Sjá fram á að þurfa að segja öllum upp og byrja á byrjunarreit í tugmilljóna mínus Einn eigenda hinnar rótgrónu ferðaskrifstofu Pink Iceland segir að þrátt fyrir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar sjái eigendur fram á að þurfa að segja öllum starfsmönnum sínum upp og byrja á byrjunarreit eftir tæpan áratug í bransanum – nema nú yrði ekki byrjað á núlli heldur í tugmilljóna mínus. Viðskipti innlent 23. apríl 2020 16:00
Ferðaþjónustan er aflvél framtíðar Þessa dagana birtast hér og þar frasar um að nú sé ferðaþjónustan horfin og þá verði Íslendingar bara að byggja upp annan atvinnuveg til að framfleyta sér. Skoðun 23. apríl 2020 15:58
Aðgerðapakkinn vonbrigði fyrir leiðsögumenn sem koma undan tekjulitlum vetri Formaður stéttarfélags leiðsögumanna segir aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði. Innlent 23. apríl 2020 12:26
„Hreinlega ekki tekið á þeim málum sem við biðum eftir“ Kristófer Oliversson, formaður FHG - Félags fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center hotels, segir að þær efnahagsaðgerðir sem stjórnvöld kynntu í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum nýtist vafalaust minnstu hótelum og gististöðum. Innlent 22. apríl 2020 19:56
Atvinnurekendur undirbúa uppsagnir um mánaðamótin Viðbrögð við öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar hafa verið sterk í dag. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu og veitingageiranum eru uggandi yfir komandi vikum og mánuðum. Margir hverjir undirbúa nú uppsagnir fyrir næstu mánaðamót. Innlent 22. apríl 2020 18:30
Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Innlent 22. apríl 2020 16:38
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 22. apríl 2020 13:03
Ekkert minnst á heimilin í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Félagsmálaráðherra segir að aðgerðir í húsnæðismálum og til að tryggja heimilin í landinu verði kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Hann reiknar með því að allt að tuttugu og fimm prósent vinnumarkaðarins komi, með einum eða örðum hætti, inn í atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður. Innlent 22. apríl 2020 12:00
Breyttar reglur um sóttkví taka gildi á föstudag Öllum þeim sem koma til landsins verður skylt að fara í sóttkví í fjórtán daga frá komu. Samhliða því verður tekið upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum. Innlent 22. apríl 2020 10:44
Frestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæði Gott og vel - til að mæta áföllum vegna kórónuveirunnar bauð ríkisstjórnin fyrirtækjum að fresta því fram í janúar á næsta ári að skila staðgreiðsluskatti á allt að þremur greiðslum ásamt því að fresta skilum á virðisaukaskatti án sérstakrar álagningar. Skoðun 22. apríl 2020 10:12
Segja frekari aðgerðir nauðsynlegar gagnvart ferðaþjónustunni Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir jákvætt að ríkisstjórnin aðstoði fyrirtæki sem þurfi á að halda. Ljóst sé að ferðaþjónustufyrirtæki geti nýtt úrræði í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar en enn sé ljóst að taka þurfi á sérstæðum vanda geirans vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Innlent 21. apríl 2020 22:35
Gjöf sem heldur áfram að gefa - 5.000 króna gjafabréf ríkisstjórnarinnar Þessa dagana erum við öll almannavarnir og við hugsum öll í lausnum. Ein af hugmyndum ríkisstjórnarinnnar við vanda ferðaþjónustunnar er 5.000 króna gjafabréf til allra Íslendinga eldri en 18 ára til að nýta í ferðaþjónustu á Íslandi. Skoðun 21. apríl 2020 16:06
Reykjadalur er lokaður Fyrir tæpri viku síðan, þann 15. apríl, var tekin ákvörðun um að loka hinu vinsæla útivistarsvæði Reykjadal í Ölfusi. Innlent 21. apríl 2020 10:18
Tveir með réttarstöðu sakbornings vegna vélsleðaferðar Tveir starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland eru með réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar lögreglu á vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins í janúar. Innlent 20. apríl 2020 15:00