Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Bottas á ráspól í Portúgal

Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúla 1 mætir til Miami

Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni.

Formúla 1
Fréttamynd

Williams Formúlu 1 liðið var hakkað

Williams Formúlu 1 liðið varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum sem brutust inn í gagnagrunn smáforrits (apps) sem liðið hafði smíða. Markmiðið með appinu var að gera fólki kleift að sjá nýja bíl liðsins í gegnum aukinn veruleika (AR - augmented reality). Málið þykir einkar óheppilegt þar sem einn af styrktaraðilum liðsins er Acronis, sem er netöryggis fyrirtæki.

Bílar
Fréttamynd

McLaren selur 15% hlut í Formúlu 1 liðinu

McLaren Group hefur selt hluta af Formúlu 1 liði sínu. Kaupandinn er bandarískt íþróttafjárfestingafélag. Kaupin tryggja enn frekar framtíð McLaren liðsins og hjálpa liðinu að komast í fremstu röð.

Bílar