Tíu bestu liðin (1984-2023): Fylgt úr hlaði Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að velja bestu liðin í íslenskum karlafótbolta undanfarin fjörutíu ár. Umfjöllun um tíu bestu liðin birtist á næstu dögum. Íslenski boltinn 29. janúar 2024 10:01
Shearer um Rashford: Augljóslega eitthvað að Alan Shearer hefur áhyggjur af stöðu mála hjá enska landliðsframherjanum Marcus Rashford og óttast það að hann sé að sóa sínum hæfileikum. Enski boltinn 29. janúar 2024 09:30
Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29. janúar 2024 09:00
Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Enski boltinn 29. janúar 2024 08:00
Ívar Ingimars hættir í stjórn KSÍ og gagnrýnir ÍTF: Vill klippa á naflastrenginn Ívar Ingimarsson, stjórnarmaður KSÍ og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að bjóða sig ekki áfram til stjórnunarstarfa fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Fram undan er ársþing KSÍ og Ívar hefur verið í stjórn sambandsins undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29. janúar 2024 07:31
Markvörður Kongó skaut Egypta út úr Afríkukeppninni Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að Mohamed Salah fari aftur í Afríkukeppnina. Egyptar eru nefnilega úr leik í keppninni. Fótbolti 29. janúar 2024 07:17
Okkar KSÍ Ég var kosinn í stjórn KSÍ fyrir tveimur árum og er mjög þakklátur fyrir að fá það tækifæri og traust. Ég hef þó ákveðið að bjóða mig ekki fram á komandi þingi. Skoðun 29. janúar 2024 07:00
Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Enski boltinn 28. janúar 2024 23:01
Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Enski boltinn 28. janúar 2024 22:38
Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28. janúar 2024 21:47
Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 28. janúar 2024 19:53
Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Fótbolti 28. janúar 2024 19:25
Þrenna frá Füllkrug tryggði Dortmund sigur Borussia Dortmund sótti sinn þriðja sigur í þremur leikjum á þessu ári þegar þeir lögðu VFL Bochum að velli, 3-1. Fótbolti 28. janúar 2024 19:24
Dóu ekki ráðalausir án Rashford Manchester United vann 4-2 gegn D-deildarliðinu Newport í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Eftir að United komst tveimur mörkum yfir jafnaði Newport snemma í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Højlund tryggðu sigurinn. Enski boltinn 28. janúar 2024 18:30
„Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. Enski boltinn 28. janúar 2024 18:00
Fjarvera Rashford innanhússmál sem Ten Hag mun taka á Marcus Rashford var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Newport í fjórðu umferð FA bikarsins. Uppgefin ástæða eru veikindi leikmannsins, en hann sást á næturklúbbi í Belfast á fimmtudag og æfði hvorki föstudag né laugardag. Enski boltinn 28. janúar 2024 17:23
Watford og Southampton þurfa að mætast aftur Watford og Southampton þurfa að mætast aftur þar sem liðin skildu jöfn í FA-bikarnum í dag. Enski boltinn 28. janúar 2024 16:01
Girona aftur á toppinn Spútniklið Girona fór aftur á toppinn í spænsku deildinni með sigri á Celta Vigo í dag. Fótbolti 28. janúar 2024 15:00
Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. Enski boltinn 28. janúar 2024 14:16
Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 5-2 sigur á Norwich á heimavelli. Enski boltinn 28. janúar 2024 14:00
Albert og félagar unnu Lecce Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu Lecce í Serie A í dag. Fótbolti 28. janúar 2024 13:29
Nusa að ganga til liðs við Brentford Hinn bráðefnilegi Antonio Nusa er við það að ganga til liðs við Brentford frá Club Brugge í Belgíu. Enski boltinn 28. janúar 2024 13:07
Berrada: Þarft góða ástæðu fyrir hverri upphæð Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Enski boltinn 28. janúar 2024 13:00
Ancelotti: Ég virði hann of mikið Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var spurður út í stöðu Luka Modric hjá liðinu í gærkvöldi en hann hefur ekki verið mikið í byrjunarliðinu á þessari leiktíð. Fótbolti 28. janúar 2024 12:31
Howe: Ég vil halda Almiron Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir að það sé möguleiki á því að liðið þurfi að selja leikmenn áður en janúarglugginn lokar. Enski boltinn 28. janúar 2024 12:00
Postecoglou: Þeir eru langt á undan okkur Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir að liðið sitt stefni að því verða eins og Manchester City. Enski boltinn 28. janúar 2024 09:30
„Alveg sama hvað öðru fólki finnst um það“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi nýverið við Breiðablik og spilar með liðinu í Bestu deild kvenna næsta sumar. Hún nýtur lífsins í Harvard-háskóla og spilar þar með skólaliði fram á vor. Íslenski boltinn 28. janúar 2024 08:01
Segja Rashford hafa sést á skemmtistað áður en hann hringdi sig inn veikan Marcus Rashford var hvergi sjáanlegur þegar Manchester United æfði á föstudag en liðið mætir Newport County í ensku bikarkeppninni á morgun, sunnudag. Rashford hringdi sig inn veikan en sást á skemmistað á aðfaranótt föstudags samkvæmt frétt The Athletic. Enski boltinn 27. janúar 2024 22:45
Angóla og Nígería í átta liða úrslit Angóla og Nígería eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Angóla vann Namibíu 3-0 á meðan Nígería lagði Kamaerún. Fótbolti 27. janúar 2024 22:29
Tvær vítaspyrnur í súginn hjá AC Milan og Juventus missteig sig Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum hjá AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bologna á heimavelli Í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá gerði Juventus aðeins jafntefli við Empoli en Juventus var manni færri lungann úr leiknum. Fótbolti 27. janúar 2024 22:16
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti