Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2024 08:31 Luke Littler minnir stuðningsmenn Liverpool á tapið fyrir Everton. getty/Peter Byrne Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum. Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum.
Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00