Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Magnús Már Einarsson: Ég hef aldrei prófað það

Afturelding vann Leikni 3-0 á heimavelli í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Bestu Deild Karla á næsta tímabili. Sigurinn í dag var sannfærandi og þýðir það að Mosfellingar mæta Vestra í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september.

Sport
Fréttamynd

Liverpool fór létt með West Ham á heimavelli

West Ham sótti Liverpool heim í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Bæði lið höfðu farið vel af stað á tímabilinu og unnu sína leiki í Evrópudeildinni á fimmtudag. Það voru þó heimamenn í Liverpool sem héldu góða genginu áfram í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ísak sá gult í jafntefli

Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fjórða leik í röð fyrir Fortuna í dag en náði ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Við urðum að vinna í dag“

Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tap gegn Svíum í marka­leik

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði í dag í vináttuleik gegn Svíum en leikurinn fór fram í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég hoppaði af gleði“

Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom.

Fótbolti