Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Níunda stórmót Ásdísar á sjö árum

Íslenski spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur ekki misst úr stórmót í frjálsum íþróttum frá því á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Öflugasta frjálsíþróttakona landsins er aftur mætt til Peking og hefur keppni á morgun á sínu fimmta heimsmeistaramóti á ferlinum.

Sport
Fréttamynd

Handhafi allra fjögurra stóru titlanna

Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína.

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn Höður í FH

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson er genginn í raðir FH en hann skrifaði undir samning við félagið í Kaplakrika í gær.

Sport
Fréttamynd

Usain Bolt pirraður á umræðunni fyrir HM í frjálsum

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á morgun en frjálsíþróttaheimurinn hefur undanfarnar vikur þurft að glíma við eftirmála fréttanna um mikla ólöglega lyfjaneyslu íþróttamanna í þolgreinum á síðustu stórmótum.

Sport
Fréttamynd

Titillinn tekinn af Arnari

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að taka Íslandsmeistaratitilinn í í 5km götuhlaupi af Arnari Péturssyni. Árangur hans verður þurrkaður út af afrekaskrá FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Í fótspor frænku tuttugu árum síðar

Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995.

Sport